Verjum tónlistarskólana
14. febrúar 2011 Fréttablaðið birti í dag grein eftir Ágúst Einarsson prófessor, fyrrverandi rektor og fyrrverandi alþingismann: Skelfileg tíðindi berast frá sveitarfélögum, einkum Reykjavík, um niðurskurð á framlagi til tónlistarskóla. Tónlistarskólar hafa búið við skert ...