Ályktun BÍL um kaup RÚV ohf á sjónvarpsefni
Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna skorar hástöfum á stjórnendur Ríkisútvarpsins ohf að nota það fé sem stofnunin hefur yfir að ráða til að uppfylla menningarlega skyldu sína og kaupa efni frá sjálfstætt starfandi kvikmyndagerðarmönnum, heimildarmyndir, þáttaraðir, ...