Atvinnuöryggi listamanna
Þórey Ómarsdóttir teiknari skrifar grein í Fréttablaðið í morgun um réttleysi sjálfstætt starfandi listafólks innan kerfisins. Enn eitt ákallið til stjórnvalda um að örygisnet samfélagsins verði aðgengilegt öllum: Í apríl á þessu ári uppgötvaði ég ...