Listalausi dagurinn er á morgun!
Nú er komið að því að flauta til leiks á listalausum degi. Í starfsáætlun BÍL fyrir árið 2011 er stefnt að því að halda listalausan dag í því augnamiði að vekja athygli fólks á þýðingu ...
Nú er komið að því að flauta til leiks á listalausum degi. Í starfsáætlun BÍL fyrir árið 2011 er stefnt að því að halda listalausan dag í því augnamiði að vekja athygli fólks á þýðingu ...
Þórey Ómarsdóttir teiknari skrifar grein í Fréttablaðið í morgun um réttleysi sjálfstætt starfandi listafólks innan kerfisins. Enn eitt ákallið til stjórnvalda um að örygisnet samfélagsins verði aðgengilegt öllum: Í apríl á þessu ári uppgötvaði ég ...
Nú hefur fjárlaganefnd Alþingis tilkynnt um breytt fyrirkomulag umsókna um styrki og úthlutanir þeirra á safnliðum á fjárlögum, en eins og greint var frá í júní sl. þá var von á niðurstöðu varðandi nýja framkvæmd ...
Eins og gestum þessarar heimasíðu mun ljóst vera þá hefur BÍL tekið í notkun nýtt einkennismerki og endurnýjað útlit heimasíðunnar í samræmi við hið nýja merki. Merkið hannaði Kristján E. Karlson, grafískur hönnuður og umsjón ...
Nú er sumri tekið að halla og flestir komnir til starfa að loknu sumarleyfi tilbúnir að takast á við verkefnin framundan. Það gildir einnig um stjórn BÍL, en hún heldur fyrsta stjórnarfund haustsins nk. mánudag ...
- komin í hóp skapandi borga á heimsvísu Reykjavíkurborg hefur verið útnefnd ein af Bókmenntaborgum UNESCO. Tilkynning þess efnis barst borgarstjóra og Menningar- og ferðamálasviði borgarinnar í gær, þann 4. ágúst 2011. Í útnefningunni segir ...
Oddný G. Harðardóttir formaður fjárlaganefndar Alþingis skrifar grein í Fréttablaðið í dag: Úthlutun óskiptra liða fjárlagafrumvarpsins, svokallaðra safnliða, hefur verið gagnrýnd harkalega mörg undanfarin ár. Þessir liðir eru alls um 0,3% af útgjöldum ríkisins í ...
Fréttablaðið birtir í dag athyglisverða grein Margrétar Örnólfsdóttur, sem fer hér á eftir: Undanfarið hefur RÚV stært sig af því að í uppsiglingu sé íslenskt kvikmyndasumar, sýna eigi fjölda íslenskra bíómynda, bæði nýlegar og gamlar ...
Tilkynnt hefur verið um breytt fyrirkomulag úthlutana á safnliðum í fjárlögum. Um það má lesa eftirfarandi klausu á vef Alþingis: Á árinu 2012 verða gerðar breytingar á úthlutun styrkja til félaga, samtaka og einstaklinga á ...
Mánudaginn 30. maí bauð efnhaghs- og skattanefnd Alþingis stjórn BÍL til fundar, en allt frá því stjórn BÍL sendi nefndinni umsögn um frumvarp til laga um virðisaukasatt í desember sl. hefur staðið til að funda ...