BÍL fundar með Skóla- og frístundaráði Reykjavíkur
Í dag fundaði stjórn BÍL með skóla- og frístundaráði Reykjavíkur. Tilgangur fundarins var að efna til samtals milli stjórnmálamanna, embættismanna sviðsins og listamanna um það sem betur mætti fara í listmenntun og listuppeldi skólabarna í ...