Hver er stefna stjórnmálaflokkanna í málefnum listafólks?
Bandalag íslenskra listamanna sendi stjórnmálaflokkunum, sem bjóða fram á landsvísu í komandi kosningum til Alþingis, fjórar spurningar um málefni listamanna og skapandi atvinnugreina. Fimm flokkar hafa nú svarað spurningunum og fara bæði spurningarnar og svörin ...