Ársskýrsla FK – Félags kvikmyndagerðarmanna – 2012
Aðalafundur FK - Félags kvikmyndagerðarmanna var haldinn laugardaginn 26. febrúar 2011 í Iðnó. Ágætlega var mætt á fundinn. Fylgt var dgskrá aðaldundar svo sem lýst er í félagslögum. Formaður Félagsins Hrafnhildur Gunnarsdótitr flutti skýrslu stjórnar ...