Ársskýrsla FÍT – Félags íslenskra tónlistarmanna 2012
FÉLAG ÍSLENSKRA TÓNLISTARMANNA – klassísk deild FÍH Skýrsla formanns fyrir árið 2012 á aðalfundi Bandalags íslenskra listamanna, 9. febrúar 2013 Aðalfundur FÍT var haldinn 4. desember síðastliðinn. Breytingar urðu á stjórn en hana skipa nú: ...