Skapandi atvinnugreinar af sjónarhóli listamanna
Í tengslum við aðalfund sinn býður BÍL – Bandalag íslenskra listamanna, til málþings í Iðnó laugardaginn 9. febrúar undir yfirskriftinni Skapandi atvinnugreinar af sjónarhóli listamanna. Málþingið er byggt á sex fyrirlestrum, sem fluttir verða af ...