Ársskýrsla FÍL – Félags íslenskra leikara 2012
Félag íslenskra leikara er fag- og stéttarfélag leikara, dansara, leikmynda- og búningahöfunda og söngvara, stofnað fyrir rúmum 70 árum og hefur fullt samningsumboð fyrir félagsmenn sína í kjarasamningum við atvinnurekendur. Tilgangur félagsins er að efla ...