Ársskýrsla TÍ – Tónskáldafélags Íslands 2012
Skýrsla Tónskáldafélags Íslands fyir aðalfund BÍL Stjórn Tónskáldafélags Íslands skipa: Kjartan Ólafsson, formaður Hildigunnur Rúnarsdóttur, ritari Tryggvi M. Baldvinsson, gjaldkeri Inngangur Síðastliðið starfsár Tónskáldafélags Íslands var óvenju viðburðaríkt. Fastir liðir eins og venjulega voru ISCM, ...