Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Fyrsta úthlutun Barnamenningarsjóðs
Barnamenningarsjóður Íslands var stofnaður á Þingvöllum í tilefni aldarafmælis fullveldisins18. júlí 2018. Hlutverk sjóðsins er að styðja fjölbreytta starfsemi á sviði barnamenningar með áherslu á sköpun, listir og virka þátttöku barna í menningarlífi. Verkefni, sem ...