Halldór Guðmundsson – Út vil ek – fundur BÍL og Útflutningsráðs
Halldór Guðmundsson bókmenntafræðingur talar á fundinum "Út vil ek" á vegum Bandalags íslenskra listamanna og Útflutningsráðs Íslands. Erindi hans fjallar um sölu og kynningu íslenskra bóka erlendis. Myndskeiðinu var hlaðið inn á myndröð Iceland Trade ...