Eftir málþing BÍL með Útflutningsráði
Útflutningsráð sendi frá sér svohljóðandi fréttatilkynningu: Yfir hundrað manns mættu á "Út vil ek" málþing Útflutningsráðs og Bandalags íslenskra listamanna sem fjallaði um útrás íslenskra lista. Sýnir þessi áhugi, svo ekki verði um villst, að ...