Hvert er hlutverk BÍL?
Síðan ég tók við embætti forseta BÍL hef ég iðulega staldrað við þá einföldu spurningu sem varpað er fram hér að ofan. Ég hef satt að segja átt við sífellt meiri efasemdir að stríða um ...
Síðan ég tók við embætti forseta BÍL hef ég iðulega staldrað við þá einföldu spurningu sem varpað er fram hér að ofan. Ég hef satt að segja átt við sífellt meiri efasemdir að stríða um ...
Hildur Bjarnadóttir fréttamaður hjá RÚV var með mjög áhugaverða frétt frá Danmörku í hádegisfréttum útvarpsins 30. janúar sl.: “Danskir fjölmiðlar segja að forystumenn í atvinnulífinu og vísindamenn telji mikilvægara fyrir börn að læra að ...
Ágætu lesendur. Um þessar mundir eru liðnir þrír mánuðir síðan ég var kjörinn forseti BÍL og ekki úr vegi að ég láti í mér heyra á þessum vettvangi. Mig grunar reyndar að heimasíða BÍL sé ...
Aðalfundur BÍL, Bandalags íslenskra listamanna var haldinn í Iðnó við Reykjavíkurtjörn laugardaginn 30 október sl.. Á fundinum var Þorvaldur Þorsteinsson myndlistarmaður og rithöfundur kjörinn forseti BÍL til næstu tveggja ára, en Tinna Gunnlaugsdóttir, sem verið ...
Ályktanir samþykktar á aðalfund BÍL 2004 Aðalfundur bandalags íslenskara listamanna fagnar stofnun tónlistarsjóðs á vegum menntamálaráðuneytisins, en sjóðum er ætlað er að stuðla að aukinni útrás innlendrar tónsköpunar. Einnig fagnar aðalfundurinn því að Kynningarmiðstöð ...
FUNDARGERÐ FYRIR BANDALAG ÍSLENSKRA LISTAMANNA Ráðstefna haldin dagana 9. og 10. júní 2004 í Reykjavík með þátttakendum frá Norðurlöndunum, yfirskriftin fundarins var: ,,Að efna til umræðna” Ráðstefnan var vel sótt og samkvæmt viðveruskrá sem ...