Sannmæli
Í morgun birtist í Fréttablaðinu grein eftir formann FTT, Jakob Frímann Magnússon: Strandhögg íslenskra tónlistarmanna í Kennedy Center í Washington fyrr á þessu ári vakti athygli og fyrir sumt meira en annað. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék ...