Ákall um aukna fjárfestingu í íslenskri menningu
Ragnar Bragason skrifaði eftirfarandi grein í Morgunblaðið 7. sept. sl.: Við horfum björtum augum til framtíðar. Eftir langa eyðimerkurgöngu er loksins uppgangur innan kvikmyndagreinarinnar. Á þessu ári tvöfölduðust framlög til Kvikmyndasjóðs í gegnum fjárfestingaráætlun og ...