Um listþörfina
Þessi grein Guðmundar Andra Thorssonar birtist í Fréttablaðinu í morgun: „Það vantar ekki þessa listamenn,“ sagði hún Laufey amma mín stundum þegar hún var í mat hjá okkur og einhverja listamenn bar á góma, sem ...
Þessi grein Guðmundar Andra Thorssonar birtist í Fréttablaðinu í morgun: „Það vantar ekki þessa listamenn,“ sagði hún Laufey amma mín stundum þegar hún var í mat hjá okkur og einhverja listamenn bar á góma, sem ...
2. júlí 2013 funduðu fulltrúa BÍL með nýjum mennta- og menningarmálaráðherra Illuga Gunnarssyni, reyndar varð fundurinn nokkuð endasleppur svo strax var boðað til nýs fundar, sá var haldinn 10. júlí í ráðuneytnu. Minnispunktar stjórnar BÍL ...
Í morgun birtist grein eftir Vigdísi Jakobsdóttur í Fréttablaðinu, en Vigdís er formaður ASSITEJ – samtaka um barna- og unglingaleikhús á Íslandi og situr auk þess í stjórn samtakanna á heimsvísu. Greinin fer hér á ...
Í dag sendi stjórn BÍL allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis svohljóðandi umsögn um frumvarp mennta- og menningarmálaráðerra um RÚV ohf en málið lýtur að vali stjórnar RÚV: Stjórn BÍL hefur ævinlega látið sér annt um Ríkisútvarpið ...
Bandalag íslenskra listamanna lýsir vonbrigðum með framkomið frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra, sem ætlað er að breyta nýjum lögum um Ríkisútvarpið – fjölmiðil í almannaþágu. Það er mat BÍL að frumvarpið stefni í hættu áformum um ...
Árlegur samráðsfundur BÍL með borgarstjóra var haldinn í dag. Stjórn BÍL lagði fram minnisblað til grundvallar umræðunni: Bandalag íslenskra listamanna eru hagsmunasamtök 14 fagfélaga listafólks og hönnuða. Samstarfssamningar BÍL og stjórnvalda snúast um faglega ráðgjöf ...
Alþjóðlegur dagur jazzins er haldinn hátíðlegur um allan heim í dag, þriðjudaginn 30. apríl. Það er UNESCO sem blæs til alþjóðlegs dags jazzins öðru sinni, en í fyrra þótti takast sérstaklega vel til þegar þessu ...
Message from Lin Hwai-min, Founder/Artistic Director, Cloud Gate Dance Theatre of Taiwan It is said in the Great Preface of "The Book of Songs," an anthology of Chinese poems dating from the 10th to the ...
Í dag er Alþjóðlegi Dansdagurinn. Af því tilefni skrifar Melkorka Sigríður Magnúsdóttir, formaður FÍLD - Félags íslenskra listdansara: Meðallengd dansnáms þegar dansari útskrifast er sautján ár og á þeim tíma hefur dansari lært að stjórna ...
29. apríl er alþjóðlegi dansdagurinn haldinn hátíðlegur. FÍLD, Félag Íslenskra Listdansara býður til veislu af því tilefni á Dansverkstæðinu við Skúlagötu, heimili sjálfstæða dansgeirans; DANS ÆÐI og LUNCH BEAT kl. 10.00 - 16:00 Dans Æði ...