Ljótur afleikur í Efstaleiti
Eina Falur Ingólfsson , ljósmyndari og blaðamaður, skrifar eftirfarandi pistil í Morgunblaðið í morgun: Nú er sorglegt að kveikja á Rás 1. Helgi Pétursson er mættur í þularstofu og snýr skífum milli þess sem kynntur ...
Eina Falur Ingólfsson , ljósmyndari og blaðamaður, skrifar eftirfarandi pistil í Morgunblaðið í morgun: Nú er sorglegt að kveikja á Rás 1. Helgi Pétursson er mættur í þularstofu og snýr skífum milli þess sem kynntur ...
Fréttablaðið birtir í morgun grein eftir Höllu Helgadóttur framkvæmdastjóra hönnunarmiðstöðvar: Nú er til umfjöllunar á Alþingi frumvarp um breytingar á lögum um notkun þjóðfána Íslendinga á íslenskum vörum. Í frumvarpinu er hönnun, handverki og jafnvel ...
Jón Kalman Stefánsson skrifar á visir.is í dag: Við erum komin á undarlegan stað sem þjóð, sem samfélag, þegar það þarf að færa rök fyrir nauðsyn þess að halda úti Rás eitt; þegar við þurfum ...
Fréttablaðið birti í morgun þessa grein eftir Guðmund Andra Thorsson: Ríkisútvarpið er í tröllahöndum. Því er stjórnað af mönnum sem telja þátt með risastæðum af peningum sem fólk tilbiður og tapar smám saman eiga meira ...
Listamenn skrifa skrifa grein í Fréttablaðið í dag í tilefni uppsagna á Ríkisútvarpinu, sem tilkynnt var um í fyrradag: Þjóðin á sér rödd. Sú rödd er ekki ómþýð. Eina stundina minnir hún á stamandi unglingspilt ...
Í gær var 39 starfsmönnum Ríkisútvarpsins sagt upp störfum og boðaðar enn frekari uppsagnir á næstunni. Aðgerðirnar þykja bæði harðneskjulegar og illa rökstuddar. Nægir að nefna að enn er fjárlagafrumvarpið ekki komið til annarrar umræðu ...
BÍL – Bandalag íslenskra listamanna, sem eru heildarsamtök listafólks í fjórtán aðildarfélögum, telur mikilvægt að finna leiðir til að framtíðaráform um uppbyggingu verkefnatengdra sjóða á vettvangi lista og hönnunar gangi eftir. Í því skyni leggur ...
Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður og framkvæmdastjóri ÚTÓN skrifar grein í helgarblað Fréttablaðsins: Í nýframlögðu frumvarpi til fjárlaga kemur fram að ríkisstjórnin hefur ákveðið að fella niður fjárfestingaráætlun í skapandi greinum, sem komið var á fót á ...
Gunnar Guðbjörnsson formaður FÍT - Félags íslenskra tónlistarmanna skrifar eftirfarandi grein í Fréttablaðið í morgun: Drög að fjárlögum gefa fólki í skapandi greinum ekki ástæðu til bjartsýni þótt þakkarvert sé að hlífa lykilstofnunum á menningarsviðinu. ...
Fréttablaðið birti í morgun umfjöllun um skapandi atvinnugreinar eftir Harald Guðmundsson blaðamann: Skapandi greinar eins og bókaútgáfa, myndlist og kvikmyndagerð vilja oft gleymast þegar talað er um arðvænar og mikilvægar atvinnugreinar í íslenska hagkerfinu. Í ...