Íslensk hönnun, handverk og föndur?
Fréttablaðið birtir í morgun grein eftir Höllu Helgadóttur framkvæmdastjóra hönnunarmiðstöðvar: Nú er til umfjöllunar á Alþingi frumvarp um breytingar á lögum um notkun þjóðfána Íslendinga á íslenskum vörum. Í frumvarpinu er hönnun, handverki og jafnvel ...