Skýrsla forseta BÍL – Starfsárið 2013
Stjórn BÍL hélt 10 reglulega fundi á starfsárinu, auk þess sem haldnir voru nokkrir fundir um afmörkuð málefni, t.d. málefni Ríkisútvarpsins, fjárlagafrumvarpið 2014 og listamannalaun. Aðildarfélög BÍL eru fjórtán talsins. Hér er listi yfir formenn ...