About vefstjóri BÍL

This author has not yet filled in any details.
So far vefstjóri BÍL has created 464 blog entries.

Skýrsla forseta BÍL – Starfsárið 2013

2014-02-12T16:05:23+00:0009.02. 2014|

Stjórn BÍL hélt 10 reglulega fundi á starfsárinu, auk þess sem haldnir voru nokkrir fundir um afmörkuð málefni, t.d. málefni Ríkisútvarpsins, fjárlagafrumvarpið 2014 og listamannalaun. Aðildarfélög BÍL eru fjórtán talsins. Hér er listi yfir formenn ...

Hringlaga box!

2014-02-04T17:56:42+00:0002.02. 2014|

Í tengslum við aðalfund sinn 8. febrúar nk. býður BÍL – Bandalag íslenskra listamanna til málþings í Iðnó laugardaginn 8. febrúar undir yfirskriftinni Hringlaga box - hlutverk listanna og þátttaka listamanna í innri endurskoðun og ...

Fundað með stjórn listamannalauna

2014-02-12T16:02:15+00:0031.01. 2014|

Stjórn BÍL fundaði með stjórn Listamannalauna 27. janúar 2014. Frásögn af fundinum fer hér á efir: Mættir voru úr stjórn BÍL: Kolbrún Halldórsdóttir forseti, Kristín Steinsdóttir RSÍ, Tinna Grétarsdóttir FÍLD, Jakob Frímann Magnússon FTT, Jón ...

Aðalfundur BÍL – Dagskrá

2014-02-12T16:08:11+00:0024.01. 2014|

Aðalfundur BÍL verður haldinn í Iðnó 8. febrúar 2014 Þann 8. janúar sl. var sent út boð á aðalfund Bandalags íslenskra listamanna 2014. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 8. febrúar 2014 í Iðnó við Tjörnina kl. ...

Nýr tíðarandi

2014-01-09T13:48:15+00:0009.01. 2014|

Dóri DNA skrifar eftirfarandi pistil í vefritið Kjarnann í dag: Á einhverjum tímapunkti hefði ég talið að söngvarinn Bono væri einn frægasti og dáðasti maður í heimi. Hann eyddi áramótunum í Reykjavík. Út úr því ...

Menntun og menning

2014-01-09T10:11:43+00:0009.01. 2014|

Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari skrifar grein í Fréttablaðið í dag: Margir hafa áhyggjur af ástandi menntunarmála. Lesskilningur, stærðfræðilæsi og náttúrulæsi íslenskra skólabarna fer versnandi líkt og PISA könnun hefur gefið til kynna síðustu ár. Sé ...

Aðalfundur BÍL 2014

2014-01-08T10:45:09+00:0008.01. 2014|

Aðalfundur BÍL – Bandalags íslenskra listamanna 2014 verður haldinn laugardaginn 8. febrúar í Iðnó við Tjörnina og hefst hann kl. 11:00. Í framhaldinu verður haldið málþing um málefni sem eru ofarlega á baugi í samfélagi ...

Umsögn BÍL um frv um þjóðfánann

2014-04-13T22:01:14+00:0030.12. 2013|

Bandalag íslenskra listamanna hefur fengið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, nr. 34/1944, með síðari breytingum (notkun fánans). Stjórn Bandalagsins hefur fjallað um málið og ákveðið að ...

Umsögn BÍL um frv um þjóðfánann

2014-02-04T18:17:47+00:0030.12. 2013|

Bandalag íslenskra listamanna hefur sent Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis eftirfarandi umsögnn um þingmál nr 13: Bandalag íslenskra listamanna hefur fengið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, nr. ...

Yfirlýsing norrænna listamannasamtaka

2013-12-13T17:58:41+00:0013.12. 2013|

Systursamtök Bandalags íslenskra listamanna á Norðurlöndum sendu í dag mennta- og menningarmálaráðherra Illuga Gunnarssyni og formanni stjórnar Ríkisútvarpsins ohf. Ingva Hrafni Óskarssyni yfirlýsingu vegna nýlegra aðgerða stjórnenda Ríkisútvarpsins, sem vega að grunnstoðum þeirrar merku menningarstofnunar ...

Go to Top