Samband íslenskra myndlistarmanna 2014
Starfsáætlun SÍM fyrir starfsárið 2014 – 2015 Stjórn SÍM vinnur að hagsmunamálum listamanna. Á starfsárinu 2014-2015 vill stjórn SÍM leggja áherslu á að bæta samtalið milli stjórnar og félagsmanna og styrkja með því ímynd SÍM ...