Vel heppnaður aðalfundur og málþing
Í dag var haldinn aðalfundur BÍL og málþing í tengslum við hann. Allt heppnaðist þetta funda- og þinghald afar vel. Framsögumenn á málþingi um Sjálfstæðisbarátu 21. aldarinnar, voru hver öðrum betri í glímunni við að ...