Starfsáætlun 2015
Á aðalfundi BÍL, sem haldinn var í dag í Þóðleikhúskjallaranum, var samþykkt eftirfarandi starfsáætlun fyrir árið 2015: ° BÍL vinnur að því að koma í framkvæmd „Sóknaráætlun skapandi greina“. Það verður gert með því að ...
Á aðalfundi BÍL, sem haldinn var í dag í Þóðleikhúskjallaranum, var samþykkt eftirfarandi starfsáætlun fyrir árið 2015: ° BÍL vinnur að því að koma í framkvæmd „Sóknaráætlun skapandi greina“. Það verður gert með því að ...
Í dag var haldinn aðalfundur BÍL og málþing í tengslum við hann. Allt heppnaðist þetta funda- og þinghald afar vel. Framsögumenn á málþingi um Sjálfstæðisbarátu 21. aldarinnar, voru hver öðrum betri í glímunni við að ...
FLB er fagfélag leikmynda- og búningahöfunda sem stendur vörð um höfundarétt og stefgjöld félagsmanna. Félagið er sameiginlegur vettvangur til að örva samstarf og kynningu á verkum félagsmanna sem og standa vörð um réttindamál þeirra. Félagið ...
Starfsáætlun SÍM fyrir starfsárið 2014 – 2015 Stjórn SÍM vinnur að hagsmunamálum listamanna. Á starfsárinu 2014-2015 vill stjórn SÍM leggja áherslu á að bæta samtalið milli stjórnar og félagsmanna og styrkja með því ímynd SÍM ...
Helstu verkefni sambandsins, á öllum tímum, eru upplýsingamiðlun varðandi réttindamál á sviði höfunda- og útgáfuréttar, endurnýjun og breytingar á gildandi samningum um notkun á verkum íslenskra rithöfunda og ýmiskonar hagsmunagæsla. Ennfremur umsýsla og úthlutun greiðslna ...
Stjórn FLH 2014: Margrét Örnólfsdóttir, formaður Hrund Ólafsdóttir, gjaldkeri Ólafur Egill Egilsson, ritari Salka Guðmundsdóttir, meðstjórnandi Ármann Guðmundsson, meðstjórnandi Félagar í Félagi leikskálda og handritshöfunda voru í árslok 87 talsins en á árinu 2014 voru ...
Í tengslum við aðalfund sinn býður BÍL – Bandalag íslenskra listamanna til málþings í Þjóðleikhúskjallaranum laugardaginn 7. febrúar kl. 14:00 undir yfirskriftinni Sjálfstæðisbarátta 21. aldarinnar - Þurfum við sérstakt menningarmálaráðuneyti? Málþingið tekur til umfjöllunar stöðu ...
19. janúar 2015 hélt menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkur sérstakan fund til að kynna menningarstefnu Reykjavíkur 2014 – 2020. Forseti BÍL, Kolbrún Halldórsdóttir, hélt stutt erindi á fundinum og gerði að umræðuefni frumkvæði borgaryfirvalda í aðferðafræði ...
Aðalfundur BÍL 2015 verður haldinn laugardaginn 7. febrúar og hefst hann kl. 11:00. Í framhaldinu verður haldið málþing um ábyrgð hins opinbera gagnvart því að varðveita og viðhalda listsköpun á íslenskri tungu í þágu menningararfs ...
Margrét Örnólfsdóttir, formaður Félags leikskálda og handritshöfunda skrifar grein í Fréttablaðið í morgun: Ekki ætla ég að þykjast vita hvernig á að stýra ríkisfjármálum, en eitt veit ég að peningar eru jafnverðmætir sama hvaðan þeir ...