Ráðstafanir gegn málverkafölsunum – Umsögn
Umsögn um þingmál 266 á þingskjali 499; um ráðstafanir gegn málverkafölsunum Stjórn Bandalags íslenskra listamanna hefur, að beiðni allsherjar- og menntamálanefndar, fjallað um ofangreinda tillögu og mælir með því að hún verði samþykkt. Greinargerð tillögunnar ...