Umsögn BÍL um fjárlagafrumvarpið 2015
Bandalag íslenskra listamanna hefur sent umsögn um fjárlagafrumvarpið 2015 til fjálaganefndar, nefndarmenn allsherjar- og menntamálanefndar fengu umsögnina einnig senda. Megininntak umsagnarinnar er eftirfarandi: * Hækkun lægra þreps virðisaukaskatts í 12% er mótmælt * Innheimtu útvarpsgjaldi ...