Ályktun stjórnar BÍL um málefni RÚV
Stjórn BÍL hefur sent menningarmálaráðherra eftirfarandi ályktun um málefni Ríkisútvarpsins: Bandalag íslenskra listamanna beinir þeim eindregnu tilmælum til menningarmálaráðherra fyrir hönd ríkisstjórnarinnar að Ríkisútvarpið verði styrkt svo sem verða má, jafnt í rekstrarlegu sem menningarlegu ...