Stjórnsýsla skapandi greina
Í dag birti Fréttablaðið þessa grein eftir forseta BÍL Kolbrúnu Halldórsdóttur: BÍL – Bandalag íslenskra listamanna hélt málþing í tengslum við aðalfund sinn fyrr á þessu ári þar sem fjallað var um stöðu lista og ...
Í dag birti Fréttablaðið þessa grein eftir forseta BÍL Kolbrúnu Halldórsdóttur: BÍL – Bandalag íslenskra listamanna hélt málþing í tengslum við aðalfund sinn fyrr á þessu ári þar sem fjallað var um stöðu lista og ...
Stjórn BÍL skorar á íslensk stjórnvöld að beita sér fyrir því að íslenski skálinn á Feneyjatvíæringnum verði opnaður á ný. Stjórn BÍL – Bandalags íslenskra listamanna ályktar í tilefni af lokun íslenska skálans á Feneyja-tvíæringnum ...
Bandalag íslenskra listamanna gengst fyrir málþingi um heiðurslaun listamanna sem Alþingi veitir árlega nokkrum hópi listamanna „sem hafa varið starfsævi sinni eða verulegum hluta hennar til liststarfa eða skarað fram úr við listsköpun sína eða ...
Í dag er 21. maí alþjóðlegur dagur menningarlegrar fjölbreytni. BÍL hafði frumkvæði að því að ræða við íslensku UNESCO nefndina af því tilefni og sameinuðust þessir aðilar í að hvetja menningarstofnanir, skóla og félagasamtök til ...
Skýrsla stjórnar SÍM 2014
Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður og forstöðumaður ÚTÓN skrifar grein í Fréttablaðið í morgun: Undanfarin misseri hefur margt verið skrifað og ekki síður skrafað um skapandi greinar á Íslandi, enda ört vaxandi starfsgreinar sem velta miklu, skapa ...
Árið 2002 staðfesti UNESCO að þann 21. maí ár hvert skyldi vakin athygli á þýðingu menningarlegrar fjölbreytni sem er sameiginleg arfleifð mannkyns og að hlúa beri að henni og varðveita í þágu allra manna. Íslenska ...
Í tengslum við aðalfund BÍL 7. febrúar sl var haldið málþing sem bar yfirskriftina Sjálfstæðisbarátta 21. aldrinnar Þurfum við sérstakt menningarmálaráðuneyti? Málþingið tók til umfjöllunar stöðu lista og menningar í stjórnkerfinu, skoðaði aðgengi atvinnufólks í ...
Á stjórnarfundi stjórnar BÍL í dag var samþykkt aðildarumsókn Danshöfundafélags Íslands, DFÍ og eru aðildarfélög BÍL því orðin 15 talsins. Danshöfundafélagið var stofnað á Dansverkstæðinu, Skúlagötu 30 þann 22. nóvember sl. og er meginmarkmið þess ...
Stjórn BÍL hélt 10 reglulega fundi á starfsárinu, auk þess sem haldnir voru nokkrir fundir um afmörkuð málefni, t.d. listamannalaun og málefni Ríkisútvarpsins. Aðildarfélög BÍL eru fjórtán talsins. Hér er listi yfir formenn félaganna ásamt ...