Dagur menningarlegrar fjölbreytni
Í dag er 21. maí alþjóðlegur dagur menningarlegrar fjölbreytni. BÍL hafði frumkvæði að því að ræða við íslensku UNESCO nefndina af því tilefni og sameinuðust þessir aðilar í að hvetja menningarstofnanir, skóla og félagasamtök til ...