Fríverslunarsamningar ESB og USA – TTIP
Í dag sendi BÍL eftirfarandi fréttatilkynningu til íslenskra fjölmiðla: Fyrir hönd norrænna listamannasamtaka* sendir Bandalag íslenskra listamanna íslenskum fjölmiðlum hjálagða ályktun. Ályktunin hefur verið send yfirmanni viðskiptamála í framkvæmdastjórn ESB, Ceciliu Malmström. Efni ályktunarinnar varðar ...