Að loknum samráðsfundi
Í dag var haldinn árlegur samráðsfundur stjórnar BÍL og mennta- og menningarmálaráðherra. Fyrir fundinn var ljóst að minnisblað það sem stjórn BÍL hafði sent ráðherranum og birt var hér á síðunni 17. mars sl. væri ...
Í dag var haldinn árlegur samráðsfundur stjórnar BÍL og mennta- og menningarmálaráðherra. Fyrir fundinn var ljóst að minnisblað það sem stjórn BÍL hafði sent ráðherranum og birt var hér á síðunni 17. mars sl. væri ...
Stjórn BÍL hittir mennta- og menningarmálaráðherra á árlegum samráðsfundi í ráðehrrabústaðnum 2. apríl nk. Hér fylgir minnisblað stjórnar, sem sent hefur verið ráðuneytinu og lagt verður til grundvallar umræðunni: Bandalag íslenskra listamanna hvetur stjórnvöld til ...
Umsögn um þingmál 267 á þingskjali 503; um sóknaráætlun skapandi greina Stjórn Bandalags íslenskra listamanna hefur, að beiðni allsherjar- og menntamálanefndar, fjallað um ofangreinda tillögu og vill koma eftirfarandi sjónarmiðum á framfæri. Í greinargerð með ...
Umsögn um þingmál 266 á þingskjali 499; um ráðstafanir gegn málverkafölsunum Stjórn Bandalags íslenskra listamanna hefur, að beiðni allsherjar- og menntamálanefndar, fjallað um ofangreinda tillögu og mælir með því að hún verði samþykkt. Greinargerð tillögunnar ...
Umsögn um þingmál 268; aðgerðaáætlun um notkun íslensku í stafrænni upplýsingatækni Að beiðni allsherjar- og menntamálanefndar hefur stjórn BÍL fjallað um tillöguna og komist að þeirri niðurstöðu að mikilvægt sé að hún nái fram að ...
Forseti BÍL Kolbrún Halldórsdóttir skrifar grein í Fréttablaðið í morgun: Í leiðara Friðriku Benónýsdóttur 11. febrúar er lýst áhyggjum af því að listamenn séu í auknum mæli hættir að trúa á gildi listarinnar og sé ...
Í tengslum við aðalfund BÍL 8. febrúar sl. var haldið málþing með yfirskriftinni Hringlaga box - hlutverk listanna og þátttaka listamanna í innri endurskoðun og endursköpun samfélagsins Tekið var til skoðunar með hvaða hætti sköpun ...
Gunnar Guðbjörnsson, formaður FÍT skrfar grein í Fréttablaðið í dag: Aðdáendur sígildrar tónlistar fengu óvæntan glaðning í upphafi ársins 2014. Á sjónvarpsskjánum hefur klassískri tónlist verið gert hærra undir höfði en áður svo að eftir ...
Á nýafstöðnum aðalfundi BÍL var samþykkt svohljóðandi starfsáætlun fyrir árið 2014: BÍL verður áfram virkur þátttakandi í stefnumótun á vettvangi skapandi atvinnugreina innan stjórnkerfis ríkis og sveitarfélaga sem og atvinnulífsins. Talsverð vinna hefur verið lögð ...
Stjórnar-, sambandsráðs- og félagsfundir SÍM Stjórnarfundir SÍM á starfsárinu 2013-2014 eru áætlaðir þrettán talsins, þar með talið tveir sambandsráðsfundir. Jafnframt voru haldnir tveir félagsfundir á árinu, en stjórn samþykkti þá ný breytni að halda næstu ...