About vefstjóri BÍL

This author has not yet filled in any details.
So far vefstjóri BÍL has created 441 blog entries.

Listamaðurinn á krepputímum

2011-03-28T08:45:49+00:0003.02. 2009|

Haukur F. Hannesson: Framsöguerindi flutt á málþingi Bandalags íslenskra listamanna 31. janúar 2009 í Skíðaskálanum í Hveradölum   Á þeim umbrotatímum sem við lifum á er athyglisvert að velta fyrir sér hvar listamaðurinn er staddur ...

Ályktanir aðalfundar BÍL 31.janúar 2009

2011-03-28T08:50:29+00:0001.02. 2009|

1. Ályktun um starfslaun listamanna Eftir áralanga baráttu fyrir leiðréttingu á starfslaunum íslenskra listamanna var, undir lok sl. árs, að frumkvæði menntamálaráðuneytisins, efnt til samráðsfunda í sérskipuðum starfshópi, sem í sátu fulltrúar stjórnar listamannalauna, fulltrúar ...

Samráðsnefnd Menntamálaráðuneytis

2011-03-28T08:51:14+00:0026.01. 2009|

Menntamálaráðuneytið hefur haft frumkvæði að samráðshópi sem fjalla skal um ástand lista og menningar á tímum kreppu. Af hálfu BÍL voru Ágúst Guðmundsson og Björn Th. Árnason kjörnir til að taka þátt í þessu starfi. ...

Listakreppa? Ónei!

2011-03-28T08:53:31+00:0030.12. 2008|

Ágúst Guðnundsson:   Helgin hófst á leiksýningu: Utan gátta eftir Sigurð Pálsson. Fjórir toppleikarar fóru á kostum í meitluðu leikriti í frumlegri umgjörð undir stefnufastri leikstjórn. Ég hugsaði með mér: ef þetta er ekki útrásarverkefni, ...

Aðalfundur BÍL boðaður

2011-03-28T08:52:25+00:0030.12. 2008|

Reykjavík, 29. desember 2008   Aðalfundarboð Hér með er boðað til aðalfundar Bandalags íslenskra listamanna laugardaginn 31. janúar 2009. Fundarstaður verður ákveðinn síðar. Kl. 11:00 Hefðbundin aðalfundarstörf. Skýrsla forseta, reikningar, stjórnarkjör, skýrslur aðildarfélaga, ályktanir, önnur ...

Nefnd til að ræða listamannalaunin

2011-03-28T08:55:06+00:0004.12. 2008|

Stjórn BÍL hefur tilnefnt fimm úr stjórn til að ræða frekar listamannalaunin við menntamálaráðuneytið. Þau eru Áslaug Thorlacius, Jakob Frímann Magnússon, Karen María Jónsdóttir, Kjartan Ólafsson og Pétur Gunnarsson. Fyrirkomulag þetta er vaxið upp úr ...

Ályktun um Ríkisútvarpið

2011-03-28T08:54:26+00:0004.12. 2008|

3. desember var eftirfarandi ályktun samþykkt á fundi stjórnar BÍL: Stjórn BÍL undrast síðustu ráðstafanir yfirstjórnar Ríkisútvarpsins sem miða að því að skerða innlenda dagskrá og segja upp dýrmætum vinnukrafti. Á óvissu- og örlagatímum eins ...

Norræn listamannaráð funda í Kaupmannahöfn

2011-03-26T13:35:54+00:0023.10. 2008|

Fundur var haldinn með norrænum listamannaráðum þann 23. október 2008. Fundinn sátu eftirtaldir: Frá Færeyjum (LISA): Oddfridur Rasmussen og Jens Dalsgaard. Frá Svíþjóð (KLYS): Anna Söderbäck og Ulrica Källen. Frá Finnlandi (Forum Artis): Harri Wessman. ...

Fulltrúar BÍL í fagnefnd borgarinnar

2011-03-28T08:56:40+00:0011.10. 2008|

Að venju lagði stjórn BÍL fram lista með 15 nöfnum, sem Menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkur gat valið úr 5 í svokallaða fagnefnd ráðsins. Sú nefnd fer yfir umsóknir um starfsstyrki sem ráðið veitir til menningar ...

Go to Top