Ársskýrsla forseta BÍL fyrir árið 2009
Við lifum á óvenjulegum tímum. Við sem komin erum fram yfir miðjan aldur þekkjum í rauninni aðeins hægfara umbreytingar til hins betra í efnahagslegu tilliti, að frátöldum minniháttar niðursveiflum, sem einkum stöfuðu af aflabresti, eins ...