Frásögn af ársfundi ECA European Council of Artists
Í dag var haldinn ársfundur ECA - European Council of Artists. Fundurinn var haldinn í Zagreb, Króatíu og sátu hann fulltrúar Króatíu, Ungverjalands, Rúmeníu, Slóveníu, Kýpur, Möltu, Spánar, Bretlands, Írlands, Þýskalands, Litháen, Lettlands, Eistlands, Svíþjóðar, ...