Kortlagning skapandi greina; niðurstöður væntanlegar
Nú líður að því að kynnt verði niðurstaða verkefnisins um kortlagningu skapandi greina og umfang þeirra í hagkerfinu. Það verður gert á fréttamannafundi, sem haldinn verður í BÍÓ PARADÍS nk. miðvikudag 1. des. kl. 11:00 ...