Viðskiptavæðing menningarlífsins og menningarvæðing viðskiptalífsins
Fréttatilkynning: Viðskiptavæðing menningarlífsins og menningarvæðing viðskiptalífsins Mánudaginn 12. október kl. 20 flytur Loftur Atli Eiríksson, MA í menningarstjórnun, fyrirlestur í Reykjavíkurakademíunni, Hringbraut 121 Reykjavík. Loftur Atli kallar fyrirlesturinn: Viðskiptavæðing menningarlífsins og menningarvæðing viðskiptalífsins: Áhrif stefnu ...