Glæsilegur fundur
Hugarflugsfundur Bandalags íslenskra listamanna, sem haldinn var í sal FÍH við Rauðagerði í dag, tókst vel. Yfir 100 listamenn úr aðildarfélögum BÍL sátu fundinn og skeggræddu um listina og samfélagið. Fundarmenn unnu á 11 borðum ...