Mótun listastefnu
Á vegum BÍL eru nú teknir til starfa hópar listamanna við að móta listastefnuna, menningarstefnu Bandalagsins. Áætlað er að starfinu ljúki 30. október, en þá er ætlunin að eiga fund með menntamálaráðherra og afhenda listastefnuna. ...