Samráðsfundur með borgarstjóra
Stjórn BÍL átti fund með borgarstjóra, menningar- og ferðamálaráði og nokkrum embættismönnum borgarinnar í Höfða, fimmtudaginn 28. maí sl. Meginumræðuefni fundarins var menningarstefna borgarinnar, sem fyrr um daginn var samþykkt af menningar- og ferðamálaráði, en ...