Borgarlistamaður
Iðnó við Tjörnina,3. júlí 2009 Yfirlýsing frá stjórnarfundi BÍL Stjórn BÍL harmar þá umræðu sem orðið hefur í kjölfar bókunar fulltrúa okkar í Menningar- og ferðamálaráði Reykjavíkur við val á borgarlistamanni. Deila má um ...
Iðnó við Tjörnina,3. júlí 2009 Yfirlýsing frá stjórnarfundi BÍL Stjórn BÍL harmar þá umræðu sem orðið hefur í kjölfar bókunar fulltrúa okkar í Menningar- og ferðamálaráði Reykjavíkur við val á borgarlistamanni. Deila má um ...
Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2010, í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009 með áorðnum breytingum. Starfslaunin eru veitt úr sex sjóðum, þ.e.: 1. launasjóði hönnuða, 2. launasjóði ...
- hvernig upplifa íslenskir og erlendir listamenn á Íslandi norrænt samstarf á sviðum lista og menningar? Ráðgjafahópur Norræna menningarsjóðsins stendur fyrir opnum fundi í kjallara Alþjóðahússins mánudagskvöldið 31. ágúst klukkan 20. Markmið fundarins er ...
Síbería, Sakha-Jakútíja, menningarhús Ísjaka er staðsett rétt við Maríuhöfn í Hvalfirði. Húsið er eingöngu leigt til félagsmanna SÍM og félagsmanna aðildarfélaga BÍL - Bandalags íslenskra listamanna. Húsið verður leigt eina viku í senn, en hægt ...
Á vegum BÍL eru nú teknir til starfa hópar listamanna við að móta listastefnuna, menningarstefnu Bandalagsins. Áætlað er að starfinu ljúki 30. október, en þá er ætlunin að eiga fund með menntamálaráðherra og afhenda listastefnuna. ...
3. júní var haldinn kynningarfundur hjá Útflutningsráði á viðskiptatækifærum í Kanada, en aukinn áhugi á þeim felst m.a. í því að fríverslunarsamningur milli Kanada og EFTA ríkjanna gengur í gildi 1. júlí næstkomandi. Á fundinum ...
Stjórn BÍL átti fund með borgarstjóra, menningar- og ferðamálaráði og nokkrum embættismönnum borgarinnar í Höfða, fimmtudaginn 28. maí sl. Meginumræðuefni fundarins var menningarstefna borgarinnar, sem fyrr um daginn var samþykkt af menningar- og ferðamálaráði, en ...
Málþing í Þjóðminjasafninu, laugardaginn 16. maí kl 10-12 f.h. “Mótuð verði menningarstefna til framtíðar í samráði við listamenn og aðra þá sem starfa að menningarmálum.” Þetta má lesa í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar – og kemur ...
Á samráðsfundi BÍL með menntamálaráðherra 30.mars síðastliðinn barst í tal hvort ekki væri tímabært að ráðuneytið gæfi út menningarstefnu sína. Ráðherra stakk þá upp á því að Bandalagið riði á vaðið og semdi slíka stefnu. ...
MENNINGARLANDIÐ 2009 Menntamálaráðuneyti, iðnaðarráðuneyti og Samband íslenskra sveitarfélaga, í samstarfi við menningarráð landsbyggðarinnar boðar til ráðstefnu á Hótel Stykkishólmi dagana 11. og 12. maí n.k. Fjallað verður um reynsluna af menningarsamningunum og spurt hver árangur ...