Bandalag íslenskra listamanna eru samtök fagfélaga listamanna og var stofnað þann 6. september 1928. Tilgangur bandalagsins er að vinna að eflingu listarinnar og gæta að hagsmunum listamanna á breiðum grundvelli. Í dag eru 15 fagfélög listamanna í öllum greinum lista innan vébanda bandalagsins.
Ályktun stjórnar BÍL um ákvarðanir bæjarstjórnar Kópavogs um framtíð menningarstofnana sinna.
Stjórn BÍL fordæmir ákvarðanir bæjarstjórnar Kópavogs um framtíð menningarstofnanna bæjarins Það er merkilegt að lesa skýrslu þá sem bæjarstjóri Kópavogs lét gera fyrir sig og ...
Yfirlýsing samtaka norrænna listamanna vegna fyrirhugaðs niðurskurðar á stuðningi við Circolo Scandinavo
We – in the Nordic Council of Artists – strongly protest against the withdrawal of funding to Circolo Scandinavo Statement of support to Circolo Scandinavo ...
Markviss stjórnsýsla lista og menningar
Erling Jóhannesson og Kolbrún Halldórsdóttir: Forseti og fyrrverandi forseti Bandalags íslenskra listamanna birtu þessa grein í fjölmiðlum þann 30. ágúst aðdraganda alþingiskosninga Undir lok ...
Listirnar og lög um opinber fjármál
Kolbrún Halldórsdóttir forseti BÍL ritar grein í nýjasta hefti tímarits SÍM - STARA 2. tbl. 2017: Nú eru liðnir rúmir 20 mánuðir síðan lög nr. ...
BÍL á samfélagsmiðlum