Bandalag íslenskra listamanna eru samtök fagfélaga listamanna og var stofnað þann 6. september 1928. Tilgangur bandalagsins er að vinna að eflingu listarinnar og gæta að hagsmunum listamanna á breiðum grundvelli. Í dag eru 15 fagfélög listamanna í öllum greinum lista innan vébanda bandalagsins.
BÍL’s letter to Opera Europa regarding the organization’s petition
Plans to establish an Icelandic national opera have been a topic of discussion within the Icelandic art community for many years. Now, it appears that ...
Yfirlýsing BÍL vegna áskorunar Íslensku óperunnar til stjórnvalda
Hugmyndir og áætlanir um stofnun þjóðaróperu hafa lengi verið á borði stjórnvalda og er bundin í stjórnarsáttmála þeirrar ríkisstjórnar sem nú situr. Bandalag íslenskra ...
Markviss stjórnsýsla lista og menningar
Erling Jóhannesson og Kolbrún Halldórsdóttir: Forseti og fyrrverandi forseti Bandalags íslenskra listamanna birtu þessa grein í fjölmiðlum þann 30. ágúst aðdraganda alþingiskosninga Undir lok ...
Listirnar og lög um opinber fjármál
Kolbrún Halldórsdóttir forseti BÍL ritar grein í nýjasta hefti tímarits SÍM - STARA 2. tbl. 2017: Nú eru liðnir rúmir 20 mánuðir síðan lög nr. ...
BÍL á samfélagsmiðlum