• Hvað er á seiði?
  Nýjustu fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna sem og fregnir af málum sem koma listamönnum við.
  Lesa meira

 • Málefni tengd listamönnum
  Hér eru birtar greinar sem birst hafa um mál sem koma listamönnum á Íslandi við.
  Lesa meira

 • Samantektir og frásagnir
  Fulltrúar Bandalags íslenskra listamanna sitja reglulega ráðstefnur hér á landi og erlendis.
  Lesa meira

 • Skýrslur forseta með uppgjöri ársins
  Á aðalfundi hvers árs kynnir forseti BÍL ársskýrslu um starf viðkomandi árs.
  Lesa meira

alignleft

Velkomin á vef BÍL

Bandalag íslenskra listamanna samanstendur af fagfélögum listamanna og skapandi greina í arkitektúr (Arkitektafélag Íslands), hljómlist (Félag íslenskra tónlistarmanna og Félag íslenskra hljómlistarmanna), tónsmíðum og textasmíð (Tónskáldafélag Íslands og Félag tónskálda og textahöfunda), leiklist (Félag íslenskra leikara), listdansi (Félag íslenskra listdansara), kvikmyndagerð og kvikmyndaleikstjórn (Félag kvikmyndagerðarmanna og Samtök kvikmyndaleikstjóra), leikmynda- og búningahönnun (Félag leikmynda og búningahöfunda), leikstjórn (Félag leikstjóra á Íslandi), leikrita- og handritaskrifum (Félag leikskálda og handritshöfunda), ritsmíðum (Rithöfundasamband Íslands) og myndlist (Samband íslenskra myndlistarmanna).

Comments are closed.