Bandalag íslenskra listamanna eru samtök fagfélaga listamanna og var stofnað þann 6. september 1928. Tilgangur bandalagsins er að vinna að eflingu listarinnar og gæta að hagsmunum listamanna á breiðum grundvelli. Í dag eru 15 fagfélög listamanna í öllum greinum lista innan vébanda bandalagsins.
Aðalfundarboð
Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna 2023, verður haldinn laugardaginn 25. Febrúar kl. 13:00 í Tjarnarbíói, Aðalfundur fer fram skv. lögum BÍL og eru þau aðgengileg á ...
Yfirlýsing Nordisk kunstnerråd vegna fyrirhugaðs niðurskuðrar í norrænu menningarsamstarfi
The Nordic Council of Artists urges the Nordic Council of Ministers to restore and strengthen the Nordic budget for culture We – the Nordic Council ...
Markviss stjórnsýsla lista og menningar
Erling Jóhannesson og Kolbrún Halldórsdóttir: Forseti og fyrrverandi forseti Bandalags íslenskra listamanna birtu þessa grein í fjölmiðlum þann 30. ágúst aðdraganda alþingiskosninga Undir lok ...
Listirnar og lög um opinber fjármál
Kolbrún Halldórsdóttir forseti BÍL ritar grein í nýjasta hefti tímarits SÍM - STARA 2. tbl. 2017: Nú eru liðnir rúmir 20 mánuðir síðan lög nr. ...
BÍL á samfélagsmiðlum