Ályktanir aðalfundar BÍL 31.janúar 2009
1. Ályktun um starfslaun listamanna Eftir áralanga baráttu fyrir leiðréttingu á starfslaunum íslenskra listamanna var, undir lok sl. árs, að frumkvæði menntamálaráðuneytisins, efnt til samráðsfunda í sérskipuðum starfshópi, sem í sátu fulltrúar stjórnar listamannalauna, fulltrúar ...