Skýrsla stjórnar FÍT fyrir árið 2009
Skýrsla formanns FÍT fyrir árið 2009. Stjórn F.Í.T. var endurkjörin á aðalfundi félagsins haldinn 10. júní 2009. Kristín Mjöll Jakobsdóttir, formaður, Guðríður St. Sigurðardóttir, varaformaður, Þórir Jóhannsson, gjaldkeri, Hallveig Rúnarsdóttir, ritari, Jón Sigurðsson, meðstjórnandi. ...