Nefnd til að ræða listamannalaunin
Stjórn BÍL hefur tilnefnt fimm úr stjórn til að ræða frekar listamannalaunin við menntamálaráðuneytið. Þau eru Áslaug Thorlacius, Jakob Frímann Magnússon, Karen María Jónsdóttir, Kjartan Ólafsson og Pétur Gunnarsson. Fyrirkomulag þetta er vaxið upp úr ...