Norræn listamannaráð funda í Kaupmannahöfn
Fundur var haldinn með norrænum listamannaráðum þann 23. október 2008. Fundinn sátu eftirtaldir: Frá Færeyjum (LISA): Oddfridur Rasmussen og Jens Dalsgaard. Frá Svíþjóð (KLYS): Anna Söderbäck og Ulrica Källen. Frá Finnlandi (Forum Artis): Harri Wessman. ...