Samráðsfundur með menntamálaráðherra
Þann 15. febrúar 2007 sat stjórn BÍL afar gagnlegan fund með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra, og fulltrúum úr menntamálaráðuneytinu. Fundurinn stóð í hátt á þriðju klukkustund. Málefnaskrá fyrir árlegan samráðsfund bandalagsins og menntamálaráðherra. 15. febrúar ...