Starfsáætlun stjórnar BÍL 2010
Stjórn BÍL kom saman til fundar í gær 8. febrúar. Meðal þess sem samþykkt var á fundinum var starfsáætlun stjórnar fyrir 2010: Opinber stefna í menningu og listum, áframhaldandi vinna í samstarfi við Háskólann á ...
Stjórn BÍL kom saman til fundar í gær 8. febrúar. Meðal þess sem samþykkt var á fundinum var starfsáætlun stjórnar fyrir 2010: Opinber stefna í menningu og listum, áframhaldandi vinna í samstarfi við Háskólann á ...
Fulltrúar stjórnar BÍL voru boðaðir á fund utanríkismálanefndar í morgun vegna frumvarps til laga um Íslandsstofu. Nefndin spurði út í sjónarmið BÍL og virtist áhugasöm um að skoða þær lagfæringar sem stjórnin hefur bent á. ...
Stjórn BÍL lýsir stuðningi við kröfur samstöðufundar kvikmyndagerðarfólks sem haldinn var að Hótel Borg 25. janúar 2010.Í yfirlýsingu frá útvarpsstjóra frá 22. janúar kemur fram að draga þurfi verulega saman í rekstri stofnunarinnar og til ...
Tilkynnt hefur verið um niðurskurð hjá Ríkisútvarpinu ohf. og er ljóst að menning og listir verða þar afar illa úti. Hætt verður að kaupa íslenskar bíómyndir til sýninga og dregið verður stórlega úr sýningum á ...
Nýr forseti hefur tekið við stjórnartaumunum á Bandalagi íslenskra listamanna, Kolbrún Halldórsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi ráðherra.
FRÁ LETTERSTEDTSKA SJÓÐNUM Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða. Íslandsdeild sjóðsins auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum árið ...
SÍM er hagsmuna- og stéttarfélag myndlistarmanna. Aðild að sambandinu eiga Félag íslenskra myndlistarmanna, Myndhöggvarafélagið í Reykjavík, Félagið íslensk grafík, Leirlistafélagið, Textílfélagið, Félag íslenskra samtímaljósmyndara, Myndlistarfélagið og félagar með einstaklingsaðild. Félagsmenn sem greiða félagsgjöld eru 685. ...
Starfsemi Rithöfundasambands Íslands 2009 Fastir liðir eru eins og venjulega í Rithöfundasambandi Íslands sem hefur aðsetur í húsi sem Gunnar Gunnarsson rithöfundur lét reisa en Rithöfundasambandið fékk til afnota og umráða árið 1997. Félagsmenn eru ...
Árið 2009 hefur verið undarlegt hjá Félagi Íslenskra Leikara eins og væntanlega hjá fleiri aðildarfélögum BÍL.Ótti og óvissa um framtíð listarinnar var og er mikil meðal minna félagsmanna , menn óttuðust atvinnuleysi í greininni, hætt ...
Félag leikstjóra á Íslandi telur í dag 93 félaga. Í stjórn félagsins sitja Kolbrún Halldórsdóttir, ritari, Gunnar Gunnsteinsson gjaldkeri og undirrituð, Steinunn Knútsdóttir formaður. Varastjórn skipa Kristín Eysteinsdóttir, Jón Gunnar Þórðarson og Stefán Jónsson en ...