Fundur með fjármálaráðherra
10. febúar 2010 áttu fulltrúar stjórnar Bandalags íslenskra listamanna fund með fjármálaráðherra Steingrími J. Sigfússyni og aðstoðarmanni hans Indriða H. Þorlákssyni. Hér fylgir yfirlit yfir þau atriði sem rædd voru: Skattlagning tekna af endurleigu ...