Íslensk myndlist sem fjárfestingarkostur

Útvarpsviðtal (með mynda glærusýningu) við Jóhann Ágúst Hansen, listaverkasala, þar sem hann ræðir við Síðdegisútvarpið á RÚV, 10. nóvember 2009. Umræðuefnið er lokaritgerð í viðskiptafræðum sem hann var að ljúka við frá Háskólanum á Bifröst, sem fjallaði um hvort íslensk myndlist væri góður fjárfestingarkostur fyrir fjársterka aðila.

Comments are closed.