Glerhjúpur Hörpu tónlistarhúss

Þetta myndskeið fjallar um glerhjúpinn úr strendingsformum sem er utan á tónlistarhúsinu Hörpu. Glerhjúpurinn er verk Ólafs Elíassonar, hins heimsþekkta hálf-íslenska listamanns, en er raunar einnig byggt á formrannsóknum samstarfsmanns Ólafs, Einars Þorsteins. Myndskeiðið er úr myndskeiðsrás Hörpu á Youtube.

Comments are closed.