Samráðsfundur BÍL og menningarmálaráðherra
Minnisblað fyrir árlegan samráðsfund stjórnar BÍL með mennta- og menningarmálaráðherra 26.04.16 Punktarnir eru að mestu unnir upp úr fundargerðum síðustu samráðsfunda og sóknaráætlun BÍL fyrir skapandi greinar. Þeir eru settir fram í formi spurninga, en ...