SÍM ársskýrsla 2015
Stjórn og sambandsráð SÍM Stjórn SÍM skipuðu frá 15. apríl 2015 Jóna Hlíf Halldórsdóttir formaður, Erla Þórarinsdóttir varaformaður, Gunnhildur Þórðardóttir ritari, Steingrímur Eyfjörð og Sindri Leifsson meðstjórnendur, Helga Óskarsdóttir og Sigurður Valur Sigurðsson varamenn. Stjórnarfundir ...