Menningarstefna – Vegvísir stjórnvalda
Vefmiðillinn Kjarninn birti þennan pistil forseta BÍL í dag: Að loknum kosningum til Alþingis og meðan samningaviðræður stjórnmálaflokkanna standa yfir, um það hvernig farið verður með stjórn landsmála á komandi kjörtímabili, er einmitt rétti tíminn ...