Ráðuneyti lista og menningar
Í dag var þessi grein forseta BÍL birt á visir.is: Í aðdraganda þingkosninga hefur Bandalag íslenskra listamanna boðið frambjóðendum stjórnmálaflokkanna til samtals um málefni lista og menningar, með það að markmiði að byggja brýr milli ...