About vefstjóri BÍL

This author has not yet filled in any details.
So far vefstjóri BÍL has created 423 blog entries.

Giskað á fiska

2015-04-01T14:04:06+00:0001.04. 2015|

Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður og forstöðumaður ÚTÓN skrifar grein í Fréttablaðið í morgun: Undanfarin misseri hefur margt verið skrifað og ekki síður skrafað um skapandi greinar á Íslandi, enda ört vaxandi starfsgreinar sem velta miklu, skapa ...

Ársskýsla forseta BÍL starfsárið 2014

2015-02-07T22:11:03+00:0007.02. 2015|

Stjórn BÍL hélt 10 reglulega fundi á starfsárinu, auk þess sem haldnir voru nokkrir fundir um afmörkuð málefni, t.d. listamannalaun og málefni Ríkisútvarpsins. Aðildarfélög BÍL eru fjórtán talsins. Hér er listi yfir formenn félaganna ásamt ...

BÍL samþykkir sóknaráætlun skapandi greina

2015-02-07T21:58:32+00:0007.02. 2015|

Á aðalfundi BÍL fyrr í dag var saþykkt tillaga stjórnar BÍL að sóknaráætlun skapandi greina Áætlunin byggir á skýrslu starfshóps, sem mennta- og menningarmálaráðherra skipaði í byrjun árs 2011. Skýrsla hópsins Skapandi greinar – Sýn ...

Starfsáætlun 2015

2015-02-07T21:49:31+00:0007.02. 2015|

Á aðalfundi BÍL, sem haldinn var í dag í Þóðleikhúskjallaranum, var samþykkt eftirfarandi starfsáætlun fyrir árið 2015: ° BÍL vinnur að því að koma í framkvæmd „Sóknaráætlun skapandi greina“. Það verður gert með því að ...

Vel heppnaður aðalfundur og málþing

2015-02-07T21:46:26+00:0007.02. 2015|

Í dag var haldinn aðalfundur BÍL og málþing í tengslum við hann. Allt heppnaðist þetta funda- og þinghald afar vel. Framsögumenn á málþingi um Sjálfstæðisbarátu 21. aldarinnar, voru hver öðrum betri í glímunni við að ...

Félag leikmynda- og búningahöfnuda 2014

2015-02-05T13:25:44+00:0005.02. 2015|

FLB er fagfélag leikmynda- og búningahöfunda sem stendur vörð um höfundarétt og stefgjöld félagsmanna. Félagið er sameiginlegur vettvangur til að örva samstarf og kynningu á verkum félagsmanna sem og standa vörð um réttindamál þeirra. Félagið ...

Go to Top