Lifað af listinni – Höfundaréttarstefna – Til hvers…?
BÍL heldur áfram að fjalla um höfundaréttarmálefni og hefur nú blásið til málþings undir yfirskriftinni Lifað af listinni. Málþingið er haldið í samstarfi við samstarfshóp höfundaréttarsamtaka og fjallar um nauðsyn þess að móta stefnu í ...