Fjárlagafrumvarpið eftir fyrstu umræðu
Til upplýsingar fyrir fjölmiðla Bandalag íslenskra listamanna hefur m.a. það skilgreinda hlutverk skv. samstarfssamningi við stjórnvöld, að veita ráðgjöf um opinber málefni menningar og lista. Meðal árvissra verkefna stjórnar BÍL er að veita fjárlaganefnd Alþingis ...