ÁRSSKÝRSLA STJÓRNAR SÍM 2016 – 2017
STJÓRNAR-, SAMBANDSRÁÐS- OG RÁÐSTEFNUR SÍM Stjórn SÍM frá síðasta aðalfundi 14. apríl 2016: Jóna Hlíf Halldórsdóttir formaður, Eirún Sigurðardóttir varaformaður, Erla Þórarinsdóttir ritari, Steingrímur Eyfjörð og Sindri Leifsson meðstjórnendur, Helga Óskarsdóttir og Klængur Gunnarsson varamenn. ...