Í tengslum við ráðstefnu SÍM um starfskjör myndlistarmanna, sem haldin var sl. föstudag, birtist þessi áhugaverða grein Kristínar Oddsdóttur lögmanns, sem hélt erindi á ráðstefnunni um það hvernig réttindi myndlistarmanna eru fyrir borð borin þegar þeim er ekki greitt fyrir vinnu sína við sýningar. Greinin birtist á visir.is
http://www.visir.is/g/2017170429405/vidvarandi-mannrettindabrot-gegn-myndlistarmonnum