Ályktun aðalfundar BÍL starfsumhverfi listamanna
Samþykkt BÍL um starfsumhverfi listamanna og atvinnuástand í skapandi greinum. Ástand það sem myndaðist í kjölfar samkomubanns á liðnu ári kom afar illa við listamenn og það fólk sem starfar í listum og skapandi greinum. ...