Frestun aðalfundar
Samkvæmt lögum skal aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna haldinn fyrir lok febrúar ár hvert. Á stjórnarfundi BÍL þann 21. janúar var ákveðið, í ljósi aðstæðna, að fresta boðun aðalfundar þar til samkomutakmarkanir yrðu rýmkaðar. Samkv. lögum ...