Aðalfundur BÍL 2020
Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna verður haldin í Listasafni Reykjavíkur laugardaginn 20. mars og hefst klukkan 14:00. Dagskrá fundarins er samkvæmt lögum bandalagsins: Kosning fundarstjóra og fundarritara Lögmæti fundarins kannað og staðfest Fundargerð síðasta aðalfundar Skýrsla ...