Umsögn Bandalags íslenskra listamanna um Fjárlög 2019
Umsögn Bandalags íslenskra listamanna um fjárlög Alþingis 2019 Inngangur Umhverfi lista og skapandi greina er gríðarlega viðamikill málaflokkur. BÍL hefur samkvæmt samningi sínum við Menningar- og menntamálaráðuneytið ráðgefandi stöðu gagnvart opinberum aðilum um vetvang listarinnar. ...