Ársskýrsla forseta BÍL starfsárið 2017
Stjórn BÍL skipa formenn aðildarfélaga BÍL. Stjórnin hélt 10 reglulega fundi á starfsárinu, auk þess sem haldnir voru nokkrir fundir um afmörkuð málefni, sem gerð verður sérstaklega grein fyrir í skýrslu þessari. Aðildarfélög BÍL eru ...