Samráðsfundur borgarstjóra og stjórnar BÍL í Höfða 8. maí 2017
Bandalag íslenskra listamanna hitti borgarstjóra á samráðsfundi í Höfða. Stjórn BÍL var nánast fullskipuð og stærsti hluti fulltrúa menningar- og ferðamálaráðs og starfsmanna sviðsins sat fundinn. Nýr sviðsstjóri menningar- og ferðamálaráðs Arna Schram, sat sinn ...