LISTIN: AÐ MUNA — Hugleiðing á alþjóðlegum degi listarinnar árið 2020 eftir Sjón
Hver ertu? Hvaðan kemurðu? Hvert ætlarðu? Þessar þrjár spurningar liggja til grundvallar mannlegri tilveru og því hljóta þær einnig að vera helsta viðfangsefni allra lista. Yfirleitt hvíla þær í djúpinu og þorri almennings þarf ekki ...