Opið bréf vegna stöðu listamanna COVID haustð 2020
Reykjavík 12. Ágúst 2020 Opið bréf Bandalags íslenskra listamanna Vegna COVID – haustið 2020 Haustið markar jafnan upphaf starfsárs flestra listamanna – sýningarýmin, tónleikastaðirnir, leikhúsin og menningarstofnanir opna og hefja starfsemi sína. Síðastliðið vor ...