Aðalfundur BÍL 2018 – Dagskrá
Þann 15. janúar sl. var aðildarfélögum BÍL sent boð um aðalfund BÍL 2018. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 17. febrúar nk. í Iðnó og hefst kl. 11:00. Það er ákvörðun stjórnar að í þetta sinn skuli ...
Þann 15. janúar sl. var aðildarfélögum BÍL sent boð um aðalfund BÍL 2018. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 17. febrúar nk. í Iðnó og hefst kl. 11:00. Það er ákvörðun stjórnar að í þetta sinn skuli ...
Aðalfundur BÍL – Bandalags íslenskra listamanna 2018, verður haldinn laugardaginn 17. febrúar í Iðnó og hefst hann kl. 11:00. Í þetta sinn verður ekki haldið málþing í tengslum við fundinn heldur er stefnt að málþingi ...
Bandalag íslenskra listamanna eru heildarsamtök fagfélaga listafólks og hafa sem slík samstarfssamning við stjórnvöld um samstarf í málefnum lista og menningar. Stjórn BÍL hefur lagt áherslu á mikilvægi þess að styrkja stjórnsýslu málaflokksins og hvatt ...
Ársskýrsla FÍLD 2017-2018
Til upplýsingar fyrir fjölmiðla Bandalag íslenskra listamanna hefur m.a. það skilgreinda hlutverk skv. samstarfssamningi við stjórnvöld, að veita ráðgjöf um opinber málefni menningar og lista. Meðal árvissra verkefna stjórnar BÍL er að veita fjárlaganefnd Alþingis ...
Bandalag íslenskra listamanna býður nýja fjárlaganefnd velkomna til starfa og væntir góðs samstarfs við nefndina um fjárframlög til málaflokksins menning og listir. Með nýjum lögum um opinber fjármál og breyttri framsetningu fjárlagafrumvarpsins breytist samtalið þó ...
Grg_lifad_af_listinni_22.09.17 22. september sl. gekkst BÍL fyrir þriðja málþinginu um höfundarrétt, í samstarfi við Höfundaréttarráð, STEF, RSÍ, IHM og Myndstef. Var í þetta sinn fjallað um þörfina á opinberri stefnu í málefnum höfundarréttar. Málþingið var ...
Kolbrún Halldórsdóttir forseti BÍL ritar grein í nýjasta hefti tímarits SÍM - STARA 2. tbl. 2017: Nú eru liðnir rúmir 20 mánuðir síðan lög nr. 123/2015 um opinber fjármál voru samþykkt á Alþingi. Lögin breyta ...
Kolbrún Halldórsdóttir, forseti Bandalags íslenskra listamanna, skrifar í KJARNANN þar sem hún hvetur stjórnmálamenn til að opna huga sinn fyrir mikilvægi listanna í samfélaginu og viðurkenna þær sem burðarstoðir í kraftmiklu og fjölbreyttu atvinnulífi um ...
Í lögum um heiðurslaun listamanna sem tóku gildi 1. september 2012 segir í 3. gr.: „Forseti Alþingis skal skipa nefnd þriggja manna sem allsherjar- og menntamálanefnd leitar umsagnar hjá um þá listamenn sem til greina ...