Stjórn og starfsmenn FÍH:

• Björn Th. Árnason formaður og framkvæmdastjóri.

• Sigurgeir Sigmundsson gjaldkeri og skrifstofustjóri.

• Gunnar Hrafnsson varaformaður.

• Ásgeir Steingrímsson meðstjórnandi

• Hildigunnur Halldórsdóttir ritari

 

Rekstur skrifstofu og Tónlistarskóla FÍH

Á skrifstofu félagsins starfa fimm einstaklingar í fullu starfi auk þess starfa 43 kennarar við Tónlistarskóla FÍH auk ritara, húsvarðar og tæknimanns.

 

Fjöldi félagsmanna

Fjöldi greiðenda og gjald í hverjum greiðsluflokki á síðastliðnu ári:

• A gjald: 346 4.000 kr.

• B gjald: 93 3.200 kr.

• C gjald: 214 1.750 kr

• D gjald: 23 900 kr

• Samtals: 703

 

• Gjaldfríir 65 ára og eldri: 130

• Heiðursmeðlimir gjaldfríir: 4

• Gjaldfríir: Stjórn FÍH, 5

• Stjórn Menningarsjóðs gjaldfríir: 3

• 50% félagsgjald 60-65 ára. 15 einstaklingar

 

Skýrsla og áritun stjórnenda á ársreikninginn

Samkvæmt rekstrarreikningi námu tekjur umfram gjöld 10,0 millj. kr. Eigið fé félagsins í árslok nam 191,1 millj. kr. samkvæmt efnahagsreikningi. Vísað er til ársreikningsins varðandi breytingar á eigin fé.

Á árinu störfuðu 50 starfsmenn að jafnaði hjá félaginu þar af 43 hjá Tónlistarskólanum, flestir þeirra í hlutastörfum og námu launagreiðslur samtals 100,4 millj. kr. Að auki greiddi félagið launatengd gjöld að fjárhæð 21,0 millj. kr

 

Daglegur rekstur og þjónusta á skrifstofu FÍH

Þjónusta við félagsmenn:

• Almennar upplýsingar um kjaramál og réttindi. Lögfræðiþjónusta.

• Innheimta reikninga. Ráðgjöf . Heilsugæsla. Ráðningarþjónusta. Ráðgjöf í skattamálum. Milliganga um tryggingar. Æfingaraðstaða. Upptökuver. Félagsaðstaða. Útleiga hljóðfæra. Útleiga orlofshúsa. Milliganga um innheimtu og greiðslu launa.

 

Rekstur:

• Starfsmenntunarsjóður FÍH og FT.

• SFH bókhald og innheimta.

• Samtök um tónlistarhús.

• Menningarsjóður FÍH

• Hljóðver FÍH.

• Æfinga og tónleikasalur.

• Orlofshús í Borgarfirði, Súðavík og Úthlíð í Biskupstungum.

• Sjúkrasjóður.

• Orlofsheimilasjóður.

• Fjölskyldu-og styrktarsjóður FÍH

• Forvarnar-og eftirmeðferðasjóður SÍ.

• Tónlistarskóli FÍH

 

Starfið á síðasta ári

• Unnið að kjarasamningum

• Viðræður um aðild að BHM

• Fagörorkutrygging. Samstarf TM og FÍH um tryggingar

• Skráning hljóðrita og gerð úthlutunarkerfis fyrir flytjendur.

• Öflugra bókhaldskerfi sem heldur utan um réttindi félagsmanna.

• Uppbygging – persónuupplýsingar/atvinnusaga

• Tilgangur – gagnagrunnur um íslenska tónlistarflytjendur

• Markmið – rafræn samskipti/einstaklingsúthlutun

• Bætt upplýsingagjöf til félagsmanna. Föstudagspistillinn

• Samstarf við Fellaskóla og Reykjavíkurborg um listfræðslu. Músíkalskt par

• Þátttaka í fundarherferð ASÍ um landið í haust. Tónlist í boði FÍH

 

Samningamálin

Kjarasamningar:

Félagið vinnur að eftirfarandi kjarasamningum fyrir hljómlistarmenn sem starfa í eða við:

1. Sinfóníuhljómsveit Íslands (fastráðnir)

2. Tónlistarkennslu

3. Leikhús

4. Veitingahúsum og skemmtistöðum

5. Hljómplötuupptökur

6. Ríkisútvarpinu

7. Kistulagningar og jarðarfarir

8. Óperum og söngleikjum

9. Organleik í kirkjum landsins

10. Einleik hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands

 

Deildir innan FÍH

• Sinfóníudeild

• Einleikaradeild

• Kennaradeild

• Rokk- og dægurtónlistardeild

• Söngdeild

• Jazzdeild

• Öðlingadeild

• Organistadeild

 

Aðildarfélög FÍH

• FÍH á aðild að eftirtöldum félögum og félagasamtökum:

• Listahátíð í Reykjavík.

• Bandalagi íslenskra listamanna

• Alþýðusambandi Íslands

• Samtökum um tónlistarhús.

• Sambandi flytjenda-og hljómplötuframleiðenda. SFH

• Innheimtumiðstöð höfundarréttargjalda. IHM

 

FÍH á aðild að eftirtöldum erlendum félögum og félagasamtökum:

• Nordisk Musiker Union.

• Alþjóðasamtökum tónlistarmanna. FIM

 

Samstarfsverkefni

Verkefni sem unnið er að og í samvinnu við einstaklinga, félagasamtök, stofnanir eða sveitarfélög:

• Jazzhátíð Reykjavíkur. Reykjavíkurborg

• Íslensku tónlistarverðlaunin. Samtónn

• Tónlist fyrir alla. Menntamálaráðuneytið.

• Tónlist á landsbyggðinni. Samvinnuverkefni FÍT og FÍH

• Samtónn. Samstarfsvettvangur flytjenda,framleiðenda og tónskálda.

• Reykjavík Loftbrú. Icelandair, Reykjavíkurborg og STEF.

• Icelandic Music Export. Landsbankinn, Menntamála-, Iðnaðar- og Utanríkisráðuneytið

• Midem. Útflutningsráð

 

Menningarsjóður FÍH

Verkefni

• Stuðningur til einstaklinga

• Stuðningur til einstakra flytjendahópa

• Stuðningur við tónlistarviðburði

• Stuðningur við útgáfu hljómfanga

• Stuðningur við endurmenntun og símenntun einstaklinga sem ekki hafa aðgang að stuðningi annarsstaðar

• Stuðningur við Reykjavík loftbrú

• Stuðningur til íslensku tónlistarverðlaunanna

• Heimasíða tónlistarmanna og uppbygging hennar

• Útgáfa tónlistarmannatals og öflun gagna.

• Skráning tónleikahalds. Fjölmiðlavaktin

• Uppbygging Tónlistarseturs FÍH og starfs- og félagsaðstaða fyrir félagsmenn. Afnot 10 klst. á hverjum degi alla virka daga ársins.

• Þátttaka í erlendu samstarfi systursamtaka.

• Stuðningur við málaferli um höfundarrétt/flytjendaréttindi.

• Icelandic Music Export

 

F.h. Félags íslenskra hljómlistarmanna

Björn Th. Árnason