Mánudaginn 12. febrúar var haldinn 298. fundur menningar- og ferðamálaráðs.
Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst hann kl. 13.31. Viðstaddir: Elsa Hrafnhildur Yeoman, Þórgnýr Thoroddsen, Margrét M. Norðdahl, Stefán Benediktsson, Marta Guðjónsdóttir, Herdís Anna Þorvaldsdóttir og Magnús Sveinn Helgason. Áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina: Bergþór Smári Pálmason Sighvats. Áheyrnarfulltrúi BÍL: Jóna Hlíf Halldórsdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir. Áheyrnarfulltrúi SAF: Rannveig Grétarsdóttir. Af hálfu starfsmanna: Signý Pálsdóttir, Arna Schram og Inga María Leifsdóttir sem ritaði fundargerð.

Kolbrún Halldórsdóttir tilkynnir að hún láti af störfum sem forseti Bandalags íslenskra listamanna frá og með næsta laugardegi, og láti þar með af störfum sem áheyrnarfulltrúi í ráðinu.
Menningar- og ferðamálaráð leggur fram eftirfarandi bókun:
Kolbrún Halldórsdóttir lætur af störfum sem forseti Bandalags íslenskra listamanna nk. laugardag. Menningar- og ferðamálaráð þakkar henni mikilvægt framlag sem rödd listamanna á fundum ráðsins í átta ár, sem áheyrnarfulltrúi BÍL í ráðinu, sem og fyrir samstarfið allt. Ráðið óskar henni velfarnaðar á nýjum vettvangi.

Fundið slitið kl. 15:53

Elsa Hrafnhildur Yeoman

Þórgnýr Thoroddsen Margrét Norðdahl
Stefán Benediktsson Marta Guðjónsdóttir
Herdís Anna Þorvaldsdóttir Magnús Sveinn Helgason