Umsögn BÍL um fjárlagafrumvarp 2022
Bandalag íslenskra listamanna eru heildarsamtök allra félaga listamanna á Íslandi. BÍL hefur samningsbundið hlutverk við Menningarmálaráðuneytið um ráðgjöf til þess um svið málaflokks menningar og lista. Því leggur BÍL fram þessa umsögn um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar ...