SKÝRSLA FORSETA BÍL STARFSÁRIÐ 2021
Við erum að ljúka sérstöku ári. Við vorum að klára covid nánast allt árið, ítrekað að reima á okkur skóna, stóðum svo skamma stund í dyragættinni áður en við spörkuðum þeim af okkur aftur og ...
Við erum að ljúka sérstöku ári. Við vorum að klára covid nánast allt árið, ítrekað að reima á okkur skóna, stóðum svo skamma stund í dyragættinni áður en við spörkuðum þeim af okkur aftur og ...
List fyrir alla er barnamenningarverkefni á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis, sem ætlað er að miðla listviðburðum til barna og ungmenna um land allt og jafna þannig aðgengi barna á grunnskólaaldri að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum ...
Reykjavík 29. jaúnar 2022 Aðalfundur BÍL var boðaður á heimasíðu bandalagsins þann 19. janúar síðastliðinn. Fundurinn verður haldin á Korpúlfsstöðum laugardaginn 19. febrúar og hefst klukkan 14:00. með fyrivara um breytingar á sóttvörnum. Dagskrá: Kosning ...
Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna 2022, verður haldinn laugardaginn 19. febrúar, fundarstaður verður auglýstur síðar Aðalfundur fer fram skv. lögum BÍL og eru þau aðgengileg á heimasíði Bandalagsins. http://bil.is/um-bil/log-fyrir-bil Minnt er á að auk stjórnarmanns getur ...
Erling Jóhannesson og Kolbrún Halldórsdóttir: Forseti og fyrrverandi forseti Bandalags íslenskra listamanna birtu þessa grein í fjölmiðlum þann 30. ágúst aðdraganda alþingiskosninga Undir lok þessa kjörtímabils birti ríkisstjórnin nokkrar aðgerðir til eflingar og stuðnings ...
Bandalag íslenskra listamanna eru heildarsamtök allra félaga listamanna á Íslandi. BÍL hefur samningsbundið hlutverk við Menningarmálaráðuneytið um ráðgjöf til þess um svið málaflokks menningar og lista. Því leggur BÍL fram þessa umsögn um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar ...
Til ráðherranefndar um viðbrögð við fjórðu bylgju kórónuveirunnar og sjónarmið Bandalags íslenskra listamanna. Bandalag íslenskra listamanna vill þakka fyrir þetta samráð við umhverfi listar og menningar nú í upphafi vetrar, við endurteknar aðstæður sem skapast ...
Skýrsla stjórnar starfsárið 2020 – 2021 Í stjórn FLÍ á starfsárinu sátu Kolbrún Halldórsdóttir formaður, Ástbjörg Rut Jónsdóttir gjaldkeri og Tryggvi Gunnarsson ritari. Varamenn í stjórn voru Andrea Elín Vilhjálmsdóttir, Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir og ...
Bandalag íslenskra listamanna lýsir furðu sinni á þeirri atburðarás sem átt hefur sér stað, með afskiptum bæjarstjóra og yfirvalda Hafnarfjarðarbæjar af uppsetningu sýningarinnar Töfrafundur - áratug síðar í Hafnarborg. Hafnarborg er viðurkennt safn samkvæmt safnalögum ...
Í dag, 15.apríl 2021, er alþjóðlegur dagur myndlistar. Þetta er í fyrsta skipti sem hann er haldinn hátíðlegur hér um slóðir og er það fagnaðarefni. Að þessu tilefni er ýmislegt hægt að taka sér fyrir ...