Author Archives: vefstjóri BÍL

Heiðurslaun listamanna

Ágúst Guðmundsson:

 

Heiðurslaun listamanna eiga sér undarlega sögu. Sú saga heldur áfram að vera undarleg á meðan þau mál eru eingöngu í höndum stjórnmálamanna. Í vali sínu á topplistamönnum hafa þeir átt erfitt með að víkja úr skotgröfum flokkspólitíkur. Í rauninni er það ofureðlilegt, starf þeirra felst í að sjá veröldina út frá stefnu síns flokks. Daglega standa alþingismenn í stappi við andstæðingana, eru daglega felldir til þess eins að rísa aftur á lappirnar daginn eftir til að berjast meira, eins og einherjar í Valhöll.

Í flokki listamanna sem hljóta heiðurslaunin eru nú 28. Voru 30 í fyrra. Erfitt er að sönnu að fylla það skarð sem stórsöngvararnir sem létust á árinu skildu eftir sig, en ég get ekki samþykkt að ekki sé hægt að finna tvo núlifandi listamenn sem eigi skilinn þann heiður að vera í þessum hópi. Ég gæti talið upp tuttugu og tvo og raunar talsvert fleiri, ef það hefði eitthvað upp á sig. – Ég legg áherslu á heiðurinn, peningaupphæðin er ekki há. Ætli árslaunin séu ekki rúmleg mánaðargreiðsla til eftirlauna ráðherra? Með því vil ég þó ekki segja að upphæðin skipti ekki máli. Flestir heiðurslistamannanna eru tekjulítið fólk sem munar verulega um þessa fjárhæð.

Þessi afgreiðsla er Alþingi náttúrulega til skammar. Þó að ég sé ekki alltaf sammála vali alþingismanna á heiðurslistamönnum, get ég þó fullyrt að allir sem til þess hafa valist hafi til þess unnið og vel það. Minn listi hefði litið öðruvísi út, listi ykkar, lesendur góðir, væntanlega líka. Um það skal ekki deilt, heldur horft á meginmálið hér: sköpunarstarf listamanna er almennt mjög illa launað, sama hvaða listgrein þeir stunda. Það er eðlilegt að þjóðfélagið finni leiðir til að greiða fyrir þau störf, hvort sem er í starfslaunum fyrir margvísleg verkefni eða í heiðurslaunum fyrir vel unnin störf. Og þau heiðurslaun ættu faglegir aðilar að fjalla um, ekki amatörar á Alþingi.

Ennþá hefur Alþingi ekki fundið aðra leið til að umbuna öldnum listamönnum þessa lands en að veita nokkrum þeirra heiðurslaun. Eftirlaun listamanna eru ekki til. Eftirlaun alþingismanna eru hins vegar til, um það vitum við öll.

Enda er auðvelt að sjá vandamálin sem eru næst manni í skotgröfunum.

Um daginn kom fram menntastefna og var af mörgum vel tekið. Nú má öllum vera ljós þörfin á að fram komi menningarstefna, þar sem stjórnvöld lýsi því hvernig hlúð verði að listum og menningu þessa lands. Afgreiðsla Alþingis á heiðurslistamönnum er skýrt dæmi um stefnuleysið í þessum efnum og því miður eitthvað sem sælasta þjóð heims ætti að haga á allt annan og stórmannlegri veg.

 

(Birtist í Morgunblaðinu í desember 2007)

 

Áskorun

Þær fréttir bárust frá Alþingi að ekki stæði til að skipa nýja heiðurslaunahafa í stað þeirra tveggja sem létust á árinu, en það voru söngvararnir Guðmundur Jónsson og Kristinn Hallsson. Bandalagið brást skjótt við og útkoman varð meðfylgjandi áskorun til alþingis.

 

Áskorun frá Bandalagi íslenskra listamanna

Stjórn Bandalags íslenskra listamanna lýsir yfir undrun og vanþóknun á þeirri ákvörðun menntamálanefndar alþingis aþ fækka heiðurslistamönnum um tvo. Þetta gerist þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar og tilmæli listamanna um brýna fjölgun, bæði í samtölum við nefndarmenn svo og áskorunum sem nefndinni hafa borist frá samtökum listamanna. Það er til hróplegs vansa hvernig meirihluti menntamálanefndar alþingis kýs ítrekað að sniðganga listamenn sem eru við lok sinnar starfsævi og hafa lagt drjúgan skerf af mörkum til íslenskrar menningar.

Um leið og við mótmælum þessum vinnubrögðum förum við þess á leit við alþingi og þá sérstaklega menntamálanefnd, að málið verði tekið til nýrrar skoðunar.

Fyrir hönd stjórnar BÍL

Ágúst Guðmundsson

 

Fréttatilkynning ECA

Fréttatilkynning barst frá ECA (European Council of Artists). Tilkynninguna má sjá hér (pdf):

europeancouncil

 

Þing evrópskra listráða

Ársfundur og ráðstefna ECA, The European Council of Artists, var haldinn 28.-30. september sl. í Sibíú í Rúmeníu. Síbíu er nú menningarhöfuðborg Evrópu og var ráðstefnan í boði menningaryfirvalda og listamannasamtaka Rúmeníu.

Margrét Bóasdóttir, ritari BÍL, sótti ráðstefnuna. Auk fulltrúa 16 aðildarlanda af 25 og fjölmargra rúmenskra listamanna, sóttu ráðstefnuna tveir þingmenn Evrópuþingsins í Strassbourg, fulltrúi menntmálaráðuneytis í Litháen og menningarmálaráðherra lýðveldisins Srpska, sem er landssvæðið Bosnía-Herzegovína.

Fróðlegt var að kynnast aðstæðum í hinum ýmsu löndum og sérstaklega var áhugavert að heyra um “lög um listamenn” sem sett hafa verið nýverið í Litháen, til að bæta samfélagsleg réttindi þeirra. Einnig voru gagnlegar viðræður við fulltrúa Evrópuþingsins og sýnt lokaskjal þingsins um ” The Social Status of Artists” sem samþykkt var í Menningar- og menntamálanefnd þess 23. 5. 2007.Hægt verður að kynna sér þessi skjöl á innri síðu BÍL.

Hér fylgir lokaskjal ráðstefnunnar:

TO THE PRESS, COLLEAGUES AND COOPERATION PARTNERS

RESOLUTION

On the occasion of the 2007 European Council of Artists’ conference Artists, Creativity, Society: Challenges for the Status of the Artist in the Beginning of the 21st century in Sibiu, cultural capital of Europe, the participants representing national umbrellas of professional artists’ associations from 16 European countries from inside and outside the European Union met to discuss the social status of the artist and related matters.

Taking into account the provisions of the UNESCO Convention on the Protection and Promotion of the Diversity of Cultural Expressions and  the Communication of the European Commission of April 2007 regarding the role of culture, we support the analyses and conclusions of the 2006  Status of the Artist in Europe study ordered by the European Parliament as it is a very important and positive contribution to seeking a solution for the problems faced by the artists due to the specific and atypical nature of their work.

We urge the EU to stress to national governments the need to adopt legislation on the status of the artist, including education, training, social security, taxation, mobility etc.

In consultation with professional artists’ organisations we propose the drafting of a European charter for activity in the field of artistic creation and the conditions for engaging therein. This would guide public authorities willing to support artistic creation.

On the all-European level itself we consider the following agendas to be of special importance:

• unrestricted mobility of the artist, not only within the EU (cultural passport, blue card adaptation for artists, transfer of pension and welfare entitlements acquired, recognition on Community level of diplomas and other qualification certificates in accordance with the Bologna process);

• establishment of a European clearing house for the exchange of information on legislation and good practices concerning the status of the artist;

• amendment of the European Arrest Warrant to exclude works of art and their creation from its scope;

• enforcement of the full and complete range of authors’ and related rights at EU and member states levels.

The resolution was adopted in Sibiu on 30 September at the close of the conference Artists, Creativity, Society: Challenges for the Status of the Artist in the Beginning of the 21st century held by the European Council of Artists in cooperation with the National Alliance of Creators’ Unions of Romania and financially supported by the Romanian Ministry of Culture and Religious Affairs. The speakers and panellists included two former culture ministers with artistic background, namely Ion Caramitru, actor and president of the Romanian Theatre Creators’ Union, and Erna Hennicot-Schoepges, MEP for Luxembourg. Other contributors were Finnish researcher Vivan Storlund, Romanian composer Liviu Danceanu, Austrian actress Konstanze Breitebner, Romanian MEP from Sibiu Ovidio Gant, Belgian researcher Philippe Kern, Romanian authors’ right expert Eugen Vasiliu, Danish composer Pia Raug, Lithuanian writer Kornelijus Platelis, Romanian sculptor Dumitru Serban and Austrian writer Ludwig Laher.

On 1 October, the Conference was followed by the ECA General Assembly at which the sculptor Michael Burke from Visual Artists Ireland was elected new ECA President.

For further information, please contact Elisabet Diedrichs at the ECA office.

European Council of Artists, Borgergade 111, DK-1300 Copenhagen K, ph +45-35384401, eca@eca.dk

 

 

Lög um listir í Litháen

Á þingi evrópskra listráða komst Margrét Bóasdóttir að því að í Litháen hefðu verið sett sérstök lög um listir í landinu. Hún bað um að BÍL fengi að kynnast þeim lögum – og hér fylgja þau í enskri þýðingu.

 

REPUBLIC OF LITHUANIA

LAW

ON ARTISTIC CREATORS AND THEIR ORGANISATIONS

 

15 August 1996 No I-1494

Vilnius

 

(As last amended on 28 September 2004 No IX-2454)

 

CHAPTER ONE

GENERAL PROVISIONS

 

Article 1. Purpose of the Law

This Law shall establish the grounds and procedure for granting and revoking the status of artistic creator and organisation of artistic creators.

 

Article 2. Main definitions

1. Artistic creator means a natural person, granted the status of artistic creator, who creates artistic works, as well as performs, interprets them artistically and thus adds a new artistic value to them.

2. Organisation of artistic creators means an association, granted the status of organisation of artistic creators, which unites artistic creators according to the art fields or combinations of such fields. Its goals are to carry out artistic programmes, to protect creative, professional, social rights, copyright and related rights of artistic creators, to represent artistic creators in accordance with the procedure laid down by laws.

3. Artistic work means an original result of artistic creation, regardless of a mode and form of expression.

4. Artistic creation means activity resulting in artistic works or adding a new artistic value to artistic works by performing, interpreting them artistically.

5. Art assessment professional means a person with a higher university education and qualification of assessor of an appropriate art field (art critic, art philosopher, specialist in aesthetics), who has published studies, articles, reviews on contemporary art issues in Lithuanian or foreign publications.

 

CHAPTER TWO

GROUNDS AND PROCEDURE FOR GRANTING AND REVOKING

THE STATUS OF ARTISTIC CREATOR AND

ORGANISATION OF ARTISTIC CREATORS

 

Article 3. Grounds and conditions of granting the status of artistic creator and organisation of artistic creators

1. The status of artistic creator shall be granted to a person who creates professional (high mastery) art, if artistic creation of such person conforms to at least one of the following grounds for granting the status of artistic creator:

1) his artistic creation has been positively evaluated by art assessment professionals in their monographs, studies, articles or reviews-recommendations and thus recognised as professional;

2) his artistic creation is depicted in encyclopaedias or included in study programmes of general education, vocational training, college and higher education, approved by the Minister of Education and Science;

3) his artistic creation has been honoured with a national cultural and art prize of Lithuania, an art prize of the Government of the Republic of Lithuania, an international art prize or a laureate’s diploma of a professional art competition;

4) his artistic works have been acquired by national museums or galleries of Lithuania or foreign states;

5) the degree of doctor, habilitated doctor has been awarded to the person for artistic creation conforming to the grounds for recognition referred to in subparagraphs 1-4 of paragraph 1 of this Article, or for articles, reviews on artistic creation, published in art publications of Lithuania or foreign states, as well as for research activities in an appropriate art field;

6) an academic title of professor and (or) docent has been conferred on the person – lecturer of art studies of higher education establishments for artistic creation and academic activities.

2. The status of organisation of artistic creators shall be granted to an association, if it confirms to all the grounds for granting the status of organisation of artistic creators:

1) not less than 25 artistic creators have founded an association;

2) all association members are artistic creators;

3) the association promotes professional (high mastery) artistic creation, its diversity and dissemination;

4) the association creates conditions for artistic creation, creative activities and professional development of its members;

5) the association arranges for accessibility of artistic works to the public.

 

Article 4. Statutes of an Organisation of Artistic Creators

Apart from the mandatory information provided for in the Civil Code and the Law on Associations, statutes of an organisation of artistic creators must indicate that artistic creation of new members admitted to the organisation should meet the requirements laid down in paragraph 1 of Article 3 of this Law.

 

Article 5. Manner of granting the status of artistic creator

1. The status of artistic creator shall be granted in the following manner:

1) on the decision of an organisation of artistic creators, when admitting to this organisation a person whose artistic creation conforms to at least one of the grounds for granting the status of artistic creator, laid down in paragraph 1 of Article 3 of this Law;

2) in accordance with the procedure laid down in Article 7 of this Law, if a person does not belong to an organization of artistic creators.

2. The Minister of Culture shall approve the granting of the status of artistic creator.

 

Article 6. Council for Granting the Status of Artistic Creator and the Status of Organisation of Artistic Creators

1. The Ministry of Culture shall set up the Council for Granting the Status of Artistic Creator and the Status of Organisation of Artistic Creators (hereinafter referred to “the Council”). The Council, carrying out expert and consultant functions, shall grant the status of artistic creator and the status of organisation of artistic creators.

2. The Council shall consist of 15 members. The term of office of the Council shall be two years. Organisations of artistic creators shall each nominate to the Ministry of Culture one candidate for Council members. The Minister of Culture shall appoint 12 Council members, representing different art fields, from among these candidates and the remaining 3 Council members – from art assessment professionals and competent specialists of other fields.

3. The Council Statutes, composition and the rules on payment for services rendered by its members shall be approved by the Minister of Culture.

4. The Council shall check once a year whether or not the statutes and activities of organisations of artistic creators meet the requirements of this Law. Rules on examining organisations of artistic creators shall be approved by the Minister of Culture.

5. When the Council carries out a check, an organisation of artistic creators must present to it a copy of its statutes, a list of its members and a report on its activities, drawn up in compliance with Article 10 of the Law on Association.

 

Article 7. Procedure for Granting the Status of Artistic Creator and the Status of Organisation of Artistic Creators

1. Applications of persons concerning the grating of the status of artistic creator or the status of organisation of artistic creators shall, with the exception of the cases referred to in paragraph 6 of this Article, be considered and decisions shall be taken by the Council in accordance with the procedure laid down by the rules on grating the status of artistic creator or the status of organisation of artistic creators. The Minister of Culture shall approve these rules.

2. A natural person who seeks the status of artistic creator must, together with an application, submit to the Council the following documents:

1) a copy of the document confirming his identity;

2) a list of the main artistic works and bibliography;

3) copies of the documents which confirm the awarding of prizes, conferring of a title of competition laureate,  a scientific degree, an academic title;

4) copies of the documents confirming that the artistic works created by him are included study and training programmes, that they have been acquired by museums;

5) copies of the documents confirming that his artistic creation conforms to the grounds for granting the status of artistic creator, laid down in paragraph 1 of Article 3 of this Law.

3. An association seeking the status of organisation of artistic creators must, together with an application, submit to the Council the following documents:

1) a copy of the statutes of an association;

2) a copy of the memorandum of association;

3) a copy of the certificate of registration of a legal person;

4) a list of the association members and copies of the decisions of the Council or organisation of artistic creators, approved by the Minister of Culture, proving that its members have been granted the status of artistic creators;

5) a report on the association activities since its start, prepared in compliance with Article 10 of the Law on Associations.

4. The Council, having considered the applications and established that the natural person’s artistic creation, the statutes of the association, the memorandum of association, the composition of the members and the activities meet the requirements of this Law, shall take a decision to grant the status of artistic creator or the status of organisation of artistic creators. Having established that the natural person’s artistic creation, the statutes of the association, the memorandum of association, the composition of the members and the activities do not meet the requirements of this Law, the Council shall take a decision to refuse to grant the status of artistic creator or the status of organisation of artistic creators.

5. The Minister of Culture shall approve a decision of the Council to grant or to refuse to grant the status of artistic creator or the status of organisation of artistic creators within 14 working days from the day of receipt of such decision. This fact shall be communicated in writing to the interested persons within 5 days from the date of approval of the Council decision.

6. In the cases when the status of artistic creator is granted in the manner prescribed in subparagraph 1 of paragraph 1 of Article 5, the Minister of Culture, taking into consideration the lists of artistic creators submitted by organisations of artistic creators and the taken decisions to grant the status of artistic creator, shall approve the grating of the status of artistic creator within 14 working days from the date of receipt of the said documents. Organisations of artistic creators shall be informed in writing about this within 5 working days from the date of approval of the decision of an organisation of artistic creators.

7. The status of artistic creator or the status of organisation of artistic creators shall be deemed granted from the date of approval of the decision of the Council or the organisation of artistic creators.

 

Article 8. Deprivation of the Status of Artistic Creator and the Status of Organisation of Artistic Creator

1. The status of artistic creator shall deprived:

1) in the event of the artistic creator’s death;

2) when the Council establishes that a person has acquired the status of artistic creator after furnishing incorrect documents concerning his artistic creation, and takes a decision to revoke the status of artistic creator. The Minister of Culture shall approve this decision.

2. The status of organisation of artistic creators shall be deprived:

1) when the Council establishes that the organisation of artistic creators does not conform to the grounds laid down in paragraph 2 of Article 3 of the Law, and takes a decision to revoke the status of organisation of artistic creators. The Minister of Culture shall approve this decision. The interested persons shall be informed in writing about the decision to revoke the status of organisation of artistic creators within 5 working days from the date of approval of the decision;

2) when an organisation of artistic creators ceases to exist in accordance with the procedure laid down by laws.

 

Article 9. Accumulation of data on artistic creators and organisations of artistic creators

1. Data on artistic creators and organisations of artistic creators shall be accumulated within the computerised information system of the Ministry of Culture in the manner prescribed by the Minister of Culture. The Council and organisations of artistic creators shall furnish the data, except orders of the Minister of Culture regarding the granting of the status of artistic creator and the status of organisation of artistic creator.

2. The following data of an artistic creator shall be entered in the computerised information system of artistic creators and organisations of artistic creators:

1) the date and registration number of an order of the Minister of Culture regarding the granting of the status of artistic creator;

2) the name (names), surname (surnames) of the artistic creator;

3) personal number of the artistic creator.

3. The following data of an organisation of artistic creators shall be entered in the computerised information system of artistic creators and organisations of artistic creators:

1) the date and registration number of an order of the Minister of Culture regarding the granting of the status of organisation of artistic creators;

2) the identification code;

3) the name;

4) the head office (address), telephone number and, if available, fax number, e-mail address;

5) the names, surnames and personal numbers of the members of the organisation of artistic creators.

 

CHAPTER THREE

PROMOTION OF CREATIVE ACTIVITIES OF ARTISTIC CREATORS

AND ORGANISATIONS OF ARTISTIC CREATORS

 

Article 10. The right of an artistic creator and an organisation of artistic creators to State support

1. State scholarships and prizes shall be granted with the aim to promote artistic creation of an artistic creator.

2. The Government shall lay down the procedure for granting State scholarships and prizes to artistic creators.

3. An artistic creator shall have the right to bring, in the manner prescribed by the Government, into the Republic of Lithuania the artistic works created by him during the events held by the foreign states other than the member states of the European Union.

4. Other rights of an artistic creator to State support and social guarantees shall be set out by other laws and legal acts.

5. Creative programmes of organisations of artistic creators shall be financed with appropriations of the State budget allotted for the Ministry of Culture.

 

I promulgate this Law passed by the Seimas of the Republic of Lithuania.

PRESIDENT OF THE REPUBLIC                                             ALGIRDAS BRAZAUSKAS

 

 

Evrópustyrkir

Frestur til skila umsóknum til Menningaráætlunar ESB vegna evrópskra samstarfsverkefna á sviði menningar og lista rennur út 31. október n.k. Umsóknargögn hafa verið einfölduð frá því sem var og umsóknarferlinu skipt þannig að ekki þarf að skila ítarlegum fylgigögnum nema verkefni komist í gegnum fyrstu síu. Starfsmenn Upplýsingaþjónustu Menningaráætlunar aðstoða umsækjendur á öllum stigum umsóknar. Sjá nánar á www.evropumenning.is

 

Ráðstefna um listkennslu í skólum

Ráðstefna um listkennslu í skólum

Í fyrri hluta september sótti forseti BÍL UNESCO ráðstefnu í Vilnius, eða svo hann sé nákvæmur:

 

Regional Preparatory Conference (Europe, North America)

“Synergies between Arts and Education”

for the World Conference on Arts Education

 

Á þessari ráðstefnu var að finna nokkurs konar þversneið þess þjóðflokks sem tekið hefur að sér að móta það sem við kemur listkennslu í skólum í Evrópu og Norður Ameríku.

Yfirgnæfandi meirihluti ráðstefnugesta kom úr röðum embættismanna, skólamálafræðinga og starfsfólks ráðuneyta og stofnana. Samkvæmt opinberum þátttökulista var ég eini fulltrúi listamanna á ráðstefnunni.

Það er fljótsagt að innihald og form framsöguerinda bar öll einkenni þess að verið var að ræða um sköpun og list af fólki sem virðist fremur hafa lært um fyrirbærið en upplifað það. Fyrir vikið yfirsást flestum sem til máls tóku það sem etv. brennur mest á listamönnum þegar listmenntun ber á góma; nefnilega það að grunn- og framhaldsskólar kalli eftir auknu samstarfi við lifandi listamenn af öllu tagi. Þess í stað var togast á um uppeldisfræðilegar kenningar og aðferðafræðileg mynstur sem áttu lítið sameiginlegt með raunveruleika sköpunargleði og sköpunarferlis í huga starfandi listamanns.

Það var í heildina fremur niðurdrepandi að sitja undir lestrinum, ekki síst í ljósi þess hversu vel andrúmsloftið rímaði við þá akademísku/pólitísku forsjárhyggju sem nær æ sterkari tökum á íslenskum menningar- og menntaheimi. Á kostnað samstarfs við listamenn.

Ég mun við betra tækifæri gera grein fyrir einstökum atriðum sem áhugaverð gætu reynst, en gott yfirlit um efni hvers erindis var að berast mér rétt í þessu og sá ég þá að sú upprifjun gæti reynst notadrjúg við greinargerðina.

Fari áhugasama hins vegar að lengja eftir frekari fregnum, hvet ég þá til að hafa samband við mig hið snarasta. Hjá mér liggur m.a. áhugavert efni sem ekki er á tölvutæku formi en þess virði að eiga stund með í ljósritunarkompunni.

 

Kær kveðja,

Þorvaldur Þorsteinsson

 

Norræna styrkjakerfið: íbúðir listamanna

Þann 24. ágúst rennur út frestur til að senda inn umsóknir í Kulturkontakt Nord vegna íbúða listamanna. Eftirfarandi tilkynning ætti að fara sem víðast meðal þeirra sem þetta varðar:

Kulturkontakt Nord påminner om möjligheten för residenscentra att söka stöd. Se närmare information nedan på svenska og engelska.

Nordic Culture Point reminds residencies of the possibility to apply for grants. More information below in Swedish and English.

 

Kulturkontakt Nord

Suomenlinna B 28

00190 Helsinki

Finland

 

info@kknord.org

www.kknord.org

 

Kulturkontakt Nord delar ut stöd till residensverksamhet

 

Kulturkontakt Nord tar nu emot ansökningar till modulen för stöd till

residenscentra. Modulen, som riktar sig till enskilda residenscentra

inom alla konstområden, beviljar stöd till residensverksamheter i

Norden för att de i sina residensprogram skall kunna ta emot

professionella konstnärer och kulturaktörer från Norden.

 

Stödet till residenscentra delas ut endast vart tredje år och gäller

residensverksamhet under åren 2007- 2009.

 

Se Kulturkontakt Nords webbsida för kriterier och instruktioner om hur

man ansöker: http://www.kulturkontaktnord.org?pageID=34

 

Ansökningsblanketter finner du här:

http://applications.kknord.org/user

 

Kulturkontakt Nord accepterar endast ansökningar som sänts in med den elektroniska ansökningsblanketten.

 

Ansökningsfristen löper ut den 24 augusti 2007.

 

Kulturkontakt Nord

Sveaborg B 28

00190 Helsingfors

Finland

 

info@kknord.org

 

 

Module to Support Artists’ Residencies

 

Nordic Culture Point is now receiving applications to the Module

supporting artist-in-residence centres. The module, which supports

artist-in-residence centres working in the field of art and culture,

provides funding for residency organisations in the Nordic countries to include in their programmes professional practitioners such as artists,

musicians, dancers, writers, translators etc.

 

The Module supporting A-i-R centres is open for applications only every third year and selected residency organisations will receive support

for their activities during 2007-2009.

 

Please read the information on criteria and eligibility for the Module

on our website: www.kknord.org/?pageID=34

 

To apply, please fill out the application forms available on:

 

http://applications.kknord.org/user .

 

Nordic Culture Point only accepts applications submitted electronically

through the designated application form.

 

Deadline for applications is August 24, 2007.

 

Nordic Culture Point

Suomenlinna B 28

00190 Helsinki

Finland

 

info@kknord.org

 

Norrænir styrkir – ferðir og ‘netverk’

Nú er loks búið að opna nýja norræna styrkjakerfið. Nú er unnt að sækja um ferðastyrki (mobilitet) og styrki til samstarfs norrænna aðila í listum og fræðimennsku (kort netværk). Umsóknarfrestur rann út 15. júní, og nú er verið að úthluta fyrstu styrkjunum. Farið inn á www.kulturkontaktnord.org til að fá frekari upplýsingar, en þar má finna meðfylgjandi tilkynningu.

Kulturkontakt Nord tar emot ansökningar!

 

Fredagen den 25 maj 2007 öppnar Kulturkontakt Nord för inkommande ansökningar inom två av Mobilitetsprogrammets moduler.

Först ut är modulerna Kortvarigt nätverksstöd och Mobilitetsstöd. Se respektive modul för kriterier och information om vem som kan söka:

Kortvarigt nätverksstöd

Mobilitetsstöd

Ansökningsblanketter finns här från kl. 9.00 (central-skandinavisk tid). Kulturkontakt Nord tar endast emot ansökningar som sänts in med de elektroniska ansökningsblanketterna.

Frist för ansökningarna är den 15 juni. Inkomna ansökningar behandlas av sakkunniggruppen för mobilitetsstöd, och besvaras i början av juli.

Du kan ansöka om stöd från de samma modulerna igen i augusti 2007.

Datum för nästa ansökan inom mobilitetsprogrammet, och ansökningsdatum för Konst-och Kulturprogrammet kommer att publiceras på Kulturkontakt Nords hemsidor.

Information om nya ansökningsfrister och andra nyheter från Kulturkontakt Nord sänds ut via vårt nyhetsbrev.

 

Norræn ráðstefna í Visby á Gotlandi

Norræn ráðstefna í Visby á Gotlandi

Punktar frá ráðstefnu norrænna listamannaráða í Visby á Gotlandi 16. – 20. maí 2007

Sá sem helst vakti lukku á fyrsta fundinum var rithöfundurinn Per Olof Enquist. Í opnum umræðum þar sem hann sat, ásamt fleirum, uppi á sviði, lét hann í ljós þá skoðun sína að ekki væri til neitt sem héti “European cultural idendity”, þau væru að minnst kosti 27. Þessi nálgun er í beinu samhengi við stefnu UNESCO, sem leggur áherslu á að öll menningarsamfélög, stór og lítil, haldi sérkennum sínum og sérstöðu.

Sameiginlegir hagsmunir þjóða voru þó vitaskuld efstir á efnisskrá ráðstefnunnar, og var mest áhersla lögð á samvinnu ríkja við Eystrarsaltið. Argita Daudze, þýðandi frá Lettlandi, hélt því fram að “hafið sameinaði þau, en aðskildi ekki”. Enquist benti þá á þann margvíslega vanda sem blasir við allri dreifingu á menningarefni í kringum Eystrarsaltið, en bætti við að í þeim menningarfrumskógi þýddi ekki að vera stöðugt í vörn, heldur huga að sóknarfærum (“don’t defend, just attack!”) Það var athyglisvert fyrir Íslending að fylgjast með þessum umræðum, svona úr hæfilegri fjarlægð, og ljóst að menningarsamskipti eru mjög að aukast við Eystrarsaltið.

 

Visby var aldrei Hansaborg, og um það spunnust skemmtilegar hugleiðingar um Hansa-kaupmenn, sem einhver nefndi glæpagengi (“a bunch of criminals”).

Daginn eftir, þann 17. maí, fluttu aðilar allra landanna stutt spjall um gang mála heima fyrir. Jaan Elken frá Eistlandi vakti mikla athygli, þegar hann fór hörðum orðum um samskipti Eista og Rússa, en um þessar mundir var mikil úlfúð milli ríkjanna vegna þess að minnismerki um fallna rússneska hermenn var flutt til í höfuðborginni. Jaan Elken var harðorður í garð Rússa og taldi þá litla ástæðu hafa til að kvarta undan þeim ákvörðunum sem réttkjörin stjórn Eista tæki í eigin landi. Þegar kom að Alexander Zhitinsky að tala fyrir hönd Rússa, bar hann blak af löndum sínum, en var öllu hógværari en Eistinn í málflutningi sínum.

Eftir hádegið útskýrði Riitta Heinämaa nýja norræna styrkjakerfið. Ég átti von á mun meiri andstöðu við kerfið en fram kom, hélt reyndar að þetta yrði helsta hitamál ráðstefnunnar. Sterkust ádeila kom frá danskri myndlistarkonu, sem heitir Nanna Gro Henningsen og er formaður danskra myndlistarmanna, en hún var þeirrar skoðunar að illa væri farið með eitt og annað sem byggt hefði verið upp um árabil. Hún gekk svo langt að segja: “Legitimate market oriented networks will fade away”. Riitta kom með það svar að annað hvort væri að viðhalda gömlu kerfi eða koma með nýtt sem byggðist á samkeppni og ætti sér þróunarmöguleika. Þetta væri spurning um “continuity versus flexibility”.

Undir lok dags var enn rætt um menningarsamvinnu landanna við Eystrarsalt.

Föstudagurinn 18. maí hófst með afar fræðandi erindi sem Carl Tham, fyrrum menntamálará›herra Svía, flutti. Hann rakti þróun ríkisstuðnings við listir á 20. öld. M.a. vitnaði hann í Tage Erlander: “Cultural policy is an inherent part of the welfare state. The experience of art is a part of the liberalisation of the human being.” Tham hélt því ennfremur fram að listinni mætti beita gegn hinum neikvæðu hliðum markaðshyggjunnar og að slíkt hefði verið gert, einkum á Norðurlöndum.

Allir eru listamenn, sagði Tham. Sú stefna væri þvert á fyrri hugsun sem gengið hefði út á að listin væri fyrir sérhagsmunahópa. Tham var þar m.a.að mæla gegn Maó formanni, sem mun hafa sagt að listin væri einungis fyrir örsmáa elítu.

Af öðrum sem tóku til máls þennan dag vakti Norðmaðurinn Trond Okkelmo frá Sambandi norskra leikhúsa og hljómsveita hvað mesta athygli. Hann flutti gleðitíðindi frá Noregi, þar væri við völd menntamálaráðherra sem hefði raunverulegan áhuga á að leggja fjármagn í listir og listviðburði. “Politicians have to mean it when they say they want to prioritise the arts” sagði Trond. Nú væri sem sagt kominn ráðherra sem léti verkin tala. Trond vitnaði í ráðherrann sem mun hafa sagt við norska listamenn: “Help me convince my colleagues you’re important!”

Frá árinu 2005 hefur stórauknu norsku fjármagni verið varið til lista og menningarmála. Góðu fréttirnar höfðu reyndar borist okkur áður, þegar Randi Urdal, forstjóri norsku dansmiðstöðvarinnar, fræddi okkur um olíugróðann, um þær 2.000 billjónir norskra króna sem nú eru í eftirlaunasjóðnum svokallaða, the Pension Fund. Samkvæmt Trond er nú sívaxandi fjármagni veitt í listir, ennfremur er því fé vel og skynsamlega varið. Reyndar hafði hann svolitlar áhyggjur af því hve margt væri nú skilgreint sem “menning”, að stjórnmálamenn hefðu tilhneigingu til að nefna eitt og annað menningu sem í raun ætti fremur að kallast skemmtun eða “entertainment”. (Sjálfur hef ég vissulega orðið var við sömu tilhneigingar á Íslandi.)

Hvað sem því líður hefur Norðmönnum tekist að koma þessu í kring, eins þótt þeir hafi lagt niður sitt bandalag listamanna fyrir nokkrum árum. Þeir voru reyndar hvattir til að endurreisa það, og heyrði ég ekki betur en að Trond Okkelmo þætti full þörf á því.

Sem forseti BÍL hafði ég mikið gagn af að kynnast þeim sem fjalla um sömu mál annars staðar á Norðurlöndum, en það fólk hef ég ekki hitt fyrr en nú. Auðvitað var líka full nauðsyn á að Ísland ætti fulltrúa á þingi þessu, þar sem voru ekki færri en þrír fulltrúar frá Færeyjum. Ég tel að ég eigi einkum eftir að búa að kynnum mínum af Dönum í nánustu framtíð, en skipulag styrkjakerfis þeirra virðist mér vera mjög til fyrirmyndar.

 

Ágúst Guðmundsson, forseti BÍL

 

Page 37 of 40« First...102030...3536373839...Last »