Ársskýrslur Bandalags íslenskra listamanna

Ársskýrsla Rithöfundasambandsins 2011

2012-01-30T10:24:41+00:0030.01. 2012|

Starfsemi Rithöfundasambandsins var með hefðbundnu sniði á árinu 2011. Helstu verkefni sambandsins eru upplýsingamiðlun varðandi réttindamál á sviði höfunda- og útgáfuréttar, endurnýjun og breytingar á gildandi samningum um notkun á verkum íslenskra rithöfunda og ýmiskonar ...

Skýrsla forseta starfsárið 2011

2012-01-30T11:09:52+00:0028.01. 2012|

Stjórn BÍL hélt 9 reglulega fundi á starfsárinu. Aðildarfélög BÍL eru fjórtán talsins. Hér er listi yfir formenn félaganna ásamt nöfnum þeirra stjórnarmanna, sem starfað hafa með stjórn BÍL á árinu: Arkitektafélag Íslands, AÍ, - ...

Skýrsla stjórnar FÍLD starfsárið 2010

2011-03-27T10:38:27+00:0009.02. 2011|

Stjórn FÍLD skipa: Karen María Jónsdóttir, formaður Irma Gunnarsdóttir, meðstjórnandi Ásta Björnsdóttir, meðstjórnandi Ásgerður Gunnarsdóttir, gjaldkeri Steinunn Ketilsdóttir, ritari   FÍLD á sæti í eftirfarandi félögum eða menningarstofnunum: Bandalag íslenskra listamanna, Karen María Jónsdóttir Íslenski ...

Skýrsla stjórnar FÍH starfsárið 2010

2011-03-27T01:03:58+00:0030.01. 2011|

Stjórn og starfsmenn FÍH: • Björn Th. Árnason formaður og framkvæmdastjóri. • Sigurgeir Sigmundsson gjaldkeri og skrifstofustjóri. • Gunnar Hrafnsson varaformaður. • Ásgeir Steingrímsson meðstjórnandi • Hildigunnur Halldórsdóttir ritari   Rekstur skrifstofu og Tónlistarskóla FÍH ...

Skýrsla stjórnar FÍL starfsárið 2010

2011-03-27T01:02:27+00:0029.01. 2011|

Síðastliðið ár hefur verið afar erfitt. Mikill niðurskurður hefur verið víða og hefur það óneitanlega komið hart niður á leiklistinni. Verkefnum hefur fækkað í stofnanaleik-húsunum og hefur það komið illa við okkar félagsmenn. Með fækkun ...

Skýrsla stjórnar FTT starfsárið 2010

2011-03-27T01:01:23+00:0028.01. 2011|

Félag tónskálda og textahöfunda - FTT var stofnað 1983 og telur í dag um 330 meðlimi. Formaður er Jakob Frímann Magnússon, varaformaður Sigurður Flosason, gjaldkeri Aðalsteinn Ásberg Sigurðsso og framkvæmdastjóri er Jón Ólafsson . Aðrir ...

Skýrsla stjórnar FÍT starfsárið 2010

2011-03-27T00:59:27+00:0027.01. 2011|

Stjórn F.Í.T. var endurkjörin á aðalfundi félagsins þann 27. maí 2010. Stjórnina skipa: Kristín Mjöll Jakobsdóttir, formaður, Guðríður St. Sigurðardóttir, varaformaður, Þórir Jóhannsson, gjaldkeri, Hallveig Rúnarsdóttir, ritari, Jón Sigurðsson, meðstjórnandi. Í varastjórn voru kjörin Vigdís ...

Skýrsla stjórnar SÍM starfsárið 2010

2011-03-27T00:57:32+00:0026.01. 2011|

Stefnumótun stjórnar og aðrir fundir Stjórnarfundir SÍM hafa verið nítján talsins síðan ný stjórn tók við á aðalfundi í mars. Í byrjun júní var haldinn stefnumótunarfundur innan stjórnar um málefni SÍM. Stjórn fór þar á ...

Skýrsla stjórnar FLB starfsárið 2010

2011-03-27T00:55:37+00:0025.01. 2011|

Starfsemi Félags leikmynda- og búningahöfunda hefur legið nokkuð í láginni, ja að segja má allt frá hruninu alræmda. Ólíkt flestum hinna aðildarfélaga BÍL, er FLB eingöngu hagsmunafélag og sér ekki um stéttarfélagsmál félagsmanna sinna. Ja, ...

Skýrsla stjórnar RSÍ starfsárið 2010

2011-03-27T00:54:11+00:0024.01. 2011|

Starfsemi Rithöfundasambandsins var með hefðbundnu sniði á árinu 2010. Helstu verkefni sambandsins eru upplýsingamiðlun varðandi réttindamál á sviði höfunda- og útgáfuréttar, endurnýjun og breytingar á gildandi samningum um notkun á verkum íslenskra rithöfunda og ýmiskonar ...

Go to Top