Ársskýrslur Bandalags íslenskra listamanna

Ársskýrsla FÍLD 2011

2012-02-06T13:12:02+00:0006.02. 2012|

Stjórn FÍLD skipa: Guðmundur Helgason, formaður Ásgerður Gunnarsdóttir, gjaldkeri Elva Rut Guðlaugsdóttir, ritari Ásgeir Helgi Magnússon, meðstjórnandi Ásta Björnsdóttir, meðstjórnandi Varamenn stjórnar: Helena Jónsdóttir og Irma Gunnarsdóttir FÍLD á fulltrúa í eftirtöldum félögum og stofnunum: ...

Ársskýrsla FLH 2011

2012-01-30T10:47:21+00:0030.01. 2012|

Í stjórn Félags leikskálda og handritshöfunda sitja Hávar Sigurjónsson formaður, Bjarni Jónsson gjaldkeri, Hrafnhildur Hagalín ritari, Sigurjón B. Sigurðsson og Sigtryggur Magnason meðstjórnendur. IHM Samkomulag við RSÍ um að FLH fái hlutdeild í tekjum úr ...

Ársskýrsla FÍL 2011

2012-01-30T10:41:37+00:0030.01. 2012|

Ágætu félagar í BÍL. Félag mitt er Félag Íslenskra leikara sem varð á síðasta ári 70. ára. Það voru nokkrir leikarar sem komu saman á fund hér á þessum stað en í salnum uppi og ...

Ársskýrsla FLÍ 2011

2012-01-30T10:39:01+00:0030.01. 2012|

Félag leikstjóra á Íslandi telur í dag 97 félaga. Í stjórn félagsins sitja Kolbrún Halldórsdóttir, ritari, Gunnar Gunnsteinsson gjaldkeri og Jón Páll Eyjólfsson formaður. Varastjórn skipa Heiðar Sumarliðasson, Rúnar Guðbrandsson og Eva Rún Snorradóttir en ...

Ársskýrsla FLB 2011

2012-01-30T10:36:43+00:0030.01. 2012|

FLB er fagfélag leikmynda- og búningahöfunda sem stendur vörð um höfundarétt og stefgjöld félagsmanna. Félaginu er ætlað að vera sameiginlegur vettvangur leikmynda- og búningahöfunda til að örva samstarf og kynningu á verkum þeirra og höfundarrétti. ...

Ársskýrsla FTT 2011

2012-01-30T10:34:47+00:0030.01. 2012|

Samantekt FTT ,Félags tónskálda og textahöfunda fyrir ársþing Bandalags íslenskra listamanna í Iðnó laugardaginn 28.janúar 2012 Stjórn FTT skipa: Jakob Frímann Magnússon formaður Sigurður Flosason varaformaður Sigtryggur Baldursson Samúel Jón Samúelsson Helgi Björnsson Margrét Kristín ...

Ársskýrsla Rithöfundasambandsins 2011

2012-01-30T10:24:41+00:0030.01. 2012|

Starfsemi Rithöfundasambandsins var með hefðbundnu sniði á árinu 2011. Helstu verkefni sambandsins eru upplýsingamiðlun varðandi réttindamál á sviði höfunda- og útgáfuréttar, endurnýjun og breytingar á gildandi samningum um notkun á verkum íslenskra rithöfunda og ýmiskonar ...

Skýrsla forseta starfsárið 2011

2012-01-30T11:09:52+00:0028.01. 2012|

Stjórn BÍL hélt 9 reglulega fundi á starfsárinu. Aðildarfélög BÍL eru fjórtán talsins. Hér er listi yfir formenn félaganna ásamt nöfnum þeirra stjórnarmanna, sem starfað hafa með stjórn BÍL á árinu: Arkitektafélag Íslands, AÍ, - ...

Skýrsla stjórnar FÍLD starfsárið 2010

2011-03-27T10:38:27+00:0009.02. 2011|

Stjórn FÍLD skipa: Karen María Jónsdóttir, formaður Irma Gunnarsdóttir, meðstjórnandi Ásta Björnsdóttir, meðstjórnandi Ásgerður Gunnarsdóttir, gjaldkeri Steinunn Ketilsdóttir, ritari   FÍLD á sæti í eftirfarandi félögum eða menningarstofnunum: Bandalag íslenskra listamanna, Karen María Jónsdóttir Íslenski ...

Skýrsla stjórnar FÍH starfsárið 2010

2011-03-27T01:03:58+00:0030.01. 2011|

Stjórn og starfsmenn FÍH: • Björn Th. Árnason formaður og framkvæmdastjóri. • Sigurgeir Sigmundsson gjaldkeri og skrifstofustjóri. • Gunnar Hrafnsson varaformaður. • Ásgeir Steingrímsson meðstjórnandi • Hildigunnur Halldórsdóttir ritari   Rekstur skrifstofu og Tónlistarskóla FÍH ...

Go to Top