Ársskýrslur Bandalags íslenskra listamanna

Skýrsla stjórnar FÍL fyrir árið 2009

2011-03-27T00:38:45+00:0005.01. 2010|

Árið 2009 hefur verið undarlegt hjá Félagi Íslenskra Leikara eins og væntanlega hjá fleiri aðildarfélögum BÍL.Ótti og óvissa um framtíð listarinnar var og er mikil meðal minna félagsmanna , menn óttuðust atvinnuleysi í greininni, hætt ...

Skýrsla stjórnar FLÍ fyrir árið 2009

2011-03-27T00:37:56+00:0005.01. 2010|

Félag leikstjóra á Íslandi telur í dag 93 félaga. Í stjórn félagsins sitja Kolbrún Halldórsdóttir, ritari, Gunnar Gunnsteinsson gjaldkeri og undirrituð, Steinunn Knútsdóttir formaður. Varastjórn skipa Kristín Eysteinsdóttir, Jón Gunnar Þórðarson og Stefán Jónsson en ...

Skýrsla stjórnar FÍT fyrir árið 2009

2011-03-27T00:37:22+00:0005.01. 2010|

Skýrsla formanns FÍT fyrir árið 2009. Stjórn F.Í.T. var endurkjörin á aðalfundi félagsins haldinn 10. júní 2009.   Kristín Mjöll Jakobsdóttir, formaður, Guðríður St. Sigurðardóttir, varaformaður, Þórir Jóhannsson, gjaldkeri, Hallveig Rúnarsdóttir, ritari, Jón Sigurðsson, meðstjórnandi. ...

Ársskýrsla forseta BÍL fyrir árið 2009

2011-03-27T00:35:04+00:0004.01. 2010|

Við lifum á óvenjulegum tímum. Við sem komin erum fram yfir miðjan aldur þekkjum í rauninni aðeins hægfara umbreytingar til hins betra í efnahagslegu tilliti, að frátöldum minniháttar niðursveiflum, sem einkum stöfuðu af aflabresti, eins ...

Go to Top