Ársskýrslur Bandalags íslenskra listamanna
Skýrsla stjórnar FÍL starfsárið 2010
Síðastliðið ár hefur verið afar erfitt. Mikill niðurskurður hefur verið víða og hefur það óneitanlega komið hart niður á leiklistinni. Verkefnum hefur fækkað í stofnanaleik-húsunum og hefur það komið illa við okkar félagsmenn. Með fækkun ...