Ársskýrslur Bandalags íslenskra listamanna

Skýrsla stjórnar SÍM starfsárið 2010

2011-03-27T00:57:32+00:0026.01. 2011|

Stefnumótun stjórnar og aðrir fundir Stjórnarfundir SÍM hafa verið nítján talsins síðan ný stjórn tók við á aðalfundi í mars. Í byrjun júní var haldinn stefnumótunarfundur innan stjórnar um málefni SÍM. Stjórn fór þar á ...

Skýrsla stjórnar FLB starfsárið 2010

2011-03-27T00:55:37+00:0025.01. 2011|

Starfsemi Félags leikmynda- og búningahöfunda hefur legið nokkuð í láginni, ja að segja má allt frá hruninu alræmda. Ólíkt flestum hinna aðildarfélaga BÍL, er FLB eingöngu hagsmunafélag og sér ekki um stéttarfélagsmál félagsmanna sinna. Ja, ...

Skýrsla stjórnar RSÍ starfsárið 2010

2011-03-27T00:54:11+00:0024.01. 2011|

Starfsemi Rithöfundasambandsins var með hefðbundnu sniði á árinu 2010. Helstu verkefni sambandsins eru upplýsingamiðlun varðandi réttindamál á sviði höfunda- og útgáfuréttar, endurnýjun og breytingar á gildandi samningum um notkun á verkum íslenskra rithöfunda og ýmiskonar ...

Skýrsla stjórnar FLH starfsárið 2010

2011-03-27T00:52:33+00:0023.01. 2011|

Félag Leikskálda og handritshöfunda var stofnað 1974 og er sjálfstætt félag sem gætir hagsmuna félagsmanna sinna gagnvart leikhúsum og kvikmyndaframleiðendum. Félagar í FLH eru 79 talsins og hefur fjölgað nokkuð á undanförnum misserum. Stjórn félagsins ...

Skýrsla forseta BÍL starfsárið 2010

2011-03-27T00:46:18+00:0022.01. 2011|

Hér fer á eftir skýrsla forseta BÍL Kolbrúnar Halldórsdóttur um starfið á vettvangi stjórnar á því herrans ári 2010. Af mörgu er að taka og eðli máls samkvæmt og ekki síst tímans vegna verður einungis ...

Skýrsla stjórnar SÍM fyrir árið 2009

2011-03-27T00:41:43+00:0006.01. 2010|

SÍM er hagsmuna- og stéttarfélag myndlistarmanna. Aðild að sambandinu eiga Félag íslenskra myndlistarmanna, Myndhöggvarafélagið í Reykjavík, Félagið íslensk grafík, Leirlistafélagið, Textílfélagið, Félag íslenskra samtímaljósmyndara, Myndlistarfélagið og félagar með einstaklingsaðild. Félagsmenn sem greiða félagsgjöld eru 685. ...

Skýrsla stjórnar RSÍ fyrir árið 2009

2011-03-27T00:40:30+00:0006.01. 2010|

Starfsemi Rithöfundasambands Íslands 2009 Fastir liðir eru eins og venjulega í Rithöfundasambandi Íslands sem hefur aðsetur í húsi sem Gunnar Gunnarsson rithöfundur lét reisa en Rithöfundasambandið fékk til afnota og umráða árið 1997. Félagsmenn eru ...

Skýrsla stjórnar FÍL fyrir árið 2009

2011-03-27T00:38:45+00:0005.01. 2010|

Árið 2009 hefur verið undarlegt hjá Félagi Íslenskra Leikara eins og væntanlega hjá fleiri aðildarfélögum BÍL.Ótti og óvissa um framtíð listarinnar var og er mikil meðal minna félagsmanna , menn óttuðust atvinnuleysi í greininni, hætt ...

Skýrsla stjórnar FLÍ fyrir árið 2009

2011-03-27T00:37:56+00:0005.01. 2010|

Félag leikstjóra á Íslandi telur í dag 93 félaga. Í stjórn félagsins sitja Kolbrún Halldórsdóttir, ritari, Gunnar Gunnsteinsson gjaldkeri og undirrituð, Steinunn Knútsdóttir formaður. Varastjórn skipa Kristín Eysteinsdóttir, Jón Gunnar Þórðarson og Stefán Jónsson en ...

Skýrsla stjórnar FÍT fyrir árið 2009

2011-03-27T00:37:22+00:0005.01. 2010|

Skýrsla formanns FÍT fyrir árið 2009. Stjórn F.Í.T. var endurkjörin á aðalfundi félagsins haldinn 10. júní 2009.   Kristín Mjöll Jakobsdóttir, formaður, Guðríður St. Sigurðardóttir, varaformaður, Þórir Jóhannsson, gjaldkeri, Hallveig Rúnarsdóttir, ritari, Jón Sigurðsson, meðstjórnandi. ...

Go to Top