Ársskýrslur Bandalags íslenskra listamanna
Ársskýrsla FLÍ – Félags leikstjóra á Íslandi 2012
Félag leikstjóra á Íslandi telur í dag 92 félaga. Í stjórn félagsins sitja Kolbrún Halldórsdóttir, ritari, Gunnar Gunnsteinsson gjaldkeri og Jón Páll Eyjólfsson formaður. Varastjórn skipa Una Þorleifsdóttir, Rúnar Guðbrandsson og Eva Rún Snorradóttir en ...