Ársskýrslur Bandalags íslenskra listamanna
Ársskýrsla FTT – Félags tónskálda og textahöfunda 2012
Samantekt FTT, Félags tónskálda og textahöfunda fyrir aðalfund Bandalags íslenskra listamanna í Iðnó laugardaginn 9.febrúar 2013. Stjórn FTT skipa: Jakob Frímann Magnússon, formaður Sigurður Flosason, varaformaður Samúel Jón Samúelsson Helgi Björnsson Margrét Kristín Sigurðardóttir Hafdís ...