Ársskýrslur Bandalags íslenskra listamanna

Ársskýrsla FÍL – Félags íslenskra leikara 2012

2013-02-08T22:06:31+00:0008.02. 2013|

Félag íslenskra leikara er fag- og stéttarfélag leikara, dansara, leikmynda- og búningahöfunda og söngvara, stofnað fyrir rúmum 70 árum og hefur fullt samningsumboð fyrir félagsmenn sína í kjarasamningum við atvinnurekendur. Tilgangur félagsins er að efla ...

Ársskýrsla TÍ – Tónskáldafélags Íslands 2012

2013-02-08T21:54:37+00:0008.02. 2013|

Skýrsla Tónskáldafélags Íslands fyir aðalfund BÍL Stjórn Tónskáldafélags Íslands skipa: Kjartan Ólafsson, formaður Hildigunnur Rúnarsdóttur, ritari Tryggvi M. Baldvinsson, gjaldkeri Inngangur Síðastliðið starfsár Tónskáldafélags Íslands var óvenju viðburðaríkt. Fastir liðir eins og venjulega voru ISCM, ...

Ársskýrsla FÍLD 2011

2012-02-06T13:12:02+00:0006.02. 2012|

Stjórn FÍLD skipa: Guðmundur Helgason, formaður Ásgerður Gunnarsdóttir, gjaldkeri Elva Rut Guðlaugsdóttir, ritari Ásgeir Helgi Magnússon, meðstjórnandi Ásta Björnsdóttir, meðstjórnandi Varamenn stjórnar: Helena Jónsdóttir og Irma Gunnarsdóttir FÍLD á fulltrúa í eftirtöldum félögum og stofnunum: ...

Ársskýrsla FLH 2011

2012-01-30T10:47:21+00:0030.01. 2012|

Í stjórn Félags leikskálda og handritshöfunda sitja Hávar Sigurjónsson formaður, Bjarni Jónsson gjaldkeri, Hrafnhildur Hagalín ritari, Sigurjón B. Sigurðsson og Sigtryggur Magnason meðstjórnendur. IHM Samkomulag við RSÍ um að FLH fái hlutdeild í tekjum úr ...

Ársskýrsla FÍL 2011

2012-01-30T10:41:37+00:0030.01. 2012|

Ágætu félagar í BÍL. Félag mitt er Félag Íslenskra leikara sem varð á síðasta ári 70. ára. Það voru nokkrir leikarar sem komu saman á fund hér á þessum stað en í salnum uppi og ...

Go to Top