Ársskýrslur Bandalags íslenskra listamanna
Skýrsla FLÍ – Starfsárið 2013
Í stjórn FLÍ á starfsárinu sátu Jón Páll Eyjólfsson, formaður, Gunnar Gunnsteinsson, gjaldkeri og Kolbrún Halldórsdóttir, ritari, Varamenn í stjórn voru Rúnar Guðbrandsson, Agnar Jón Egilsson og Una Þorleifsdóttir. Greiðandi félagar eru 50. Stjórn ...