Ársskýrslur Bandalags íslenskra listamanna
Skýrsla RSÍ – Starfsárið 2013
Starfsemi Rithöfundasambandsins var með hefðbundnu sniði á árinu 2013. Helstu verkefni þess eru upplýsingamiðlun varðandi réttindamál á sviði höfunda- og útgáfuréttar, endurnýjun og breytingar á gildandi samningum um notkun á verkum íslenskra rithöfunda og ýmiskonar ...