Ársskýrslur Bandalags íslenskra listamanna

Skýrsla SÍM – Starfsárið 2013

2014-02-09T14:07:26+00:0009.02. 2014|

Stjórnar-, sambandsráðs- og félagsfundir SÍM Stjórnarfundir SÍM á starfsárinu 2013-2014 eru áætlaðir þrettán talsins, þar með talið tveir sambandsráðsfundir. Jafnframt voru haldnir tveir félagsfundir á árinu, en stjórn samþykkti þá ný breytni að halda næstu ...

Skýrsla AÍ – Starfsárið 2013

2014-02-09T14:03:07+00:0009.02. 2014|

Starfsemi Arkitektafélags Íslands síðastliðið starfsár hefur verið fjölbreytt eins og lesa má í ársskýrslu stjórnar en hana má finna á vef félagsins www.ai.is . Þar er gerð grein fyrir starfsemi og rekstri félagsins, stiklað á ...

Skýrsla FLÍ – Starfsárið 2013

2014-02-09T12:57:04+00:0009.02. 2014|

Í stjórn FLÍ á starfsárinu sátu Jón Páll Eyjólfsson, formaður, Gunnar Gunnsteinsson, gjaldkeri og Kolbrún Halldórsdóttir, ritari, Varamenn í stjórn voru Rúnar Guðbrandsson, Agnar Jón Egilsson og Una Þorleifsdóttir.   Greiðandi félagar eru 50. Stjórn ...

Skýrsla RSÍ – Starfsárið 2013

2014-02-09T12:55:19+00:0009.02. 2014|

Starfsemi Rithöfundasambandsins var með hefðbundnu sniði á árinu 2013. Helstu verkefni þess eru upplýsingamiðlun varðandi réttindamál á sviði höfunda- og útgáfuréttar, endurnýjun og breytingar á gildandi samningum um notkun á verkum íslenskra rithöfunda og ýmiskonar ...

Skýrsla FLB – Starfsárið 2014

2014-02-09T12:55:37+00:0009.02. 2014|

Skýrsla stjórnar FLB starfsárið 2013 Stjórn FLB skipa: Rebekka A. Ingimundardóttir formaður Þorvaldur Böðvar Jónsson ritari Úlfur Grönvold gjaldkeri Varamenn: Gunnar H. Baldursson og Þórunn María Jónsdóttir. Félagið er aðili að Myndstefi sem fer með ...

Skýrsla forseta BÍL – Starfsárið 2013

2014-02-12T16:05:23+00:0009.02. 2014|

Stjórn BÍL hélt 10 reglulega fundi á starfsárinu, auk þess sem haldnir voru nokkrir fundir um afmörkuð málefni, t.d. málefni Ríkisútvarpsins, fjárlagafrumvarpið 2014 og listamannalaun. Aðildarfélög BÍL eru fjórtán talsins. Hér er listi yfir formenn ...

Skýrsla forseta BÍL fyrir starfsárið 2012

2013-02-08T22:58:53+00:0008.02. 2013|

Stjórn BÍL hélt 11 reglulega fundi á starfsárinu. Aðildarfélög BÍL eru fjórtán talsins. Hér er listi yfir formenn félaganna ásamt nöfnum þeirra stjórnarmanna, sem komið hafa að starfi stjórnar BÍL á árinu:Arkitektafélag Íslands, AÍ, - ...

Skýrsla RSÍ – Rithöfundasambands Íslands 2012

2013-02-08T22:45:39+00:0008.02. 2013|

Starfsemi Rithöfundasambandsins var með hefðbundnu sniði á árinu 2012. Helstu verkefni sambandsins eru upplýsingamiðlun varðandi réttindamál á sviði höfunda- og útgáfuréttar, endurnýjun og breytingar á gildandi samningum um notkun á verkum íslenskra rithöfunda og ýmiskonar ...

Go to Top