Ársskýrslur Bandalags íslenskra listamanna
FLH ársskýrsla 2015
SKÝRSLA FLH – STARFSÁRIÐ 2015 Félag leikskálda og handritshöfunda er aðalhagsmunafélag höfunda leikins efnis á Íslandi. Skráðir félagar í árslok 2015 voru 104, þar af greiðandi 70. Félagið stendur vörð um hagsmuni leikskálda og handritshöfunda ...