Ársskýrslur Bandalags íslenskra listamanna
FLÍ ársskýrsla 2015
Innra starf FLÍ - Stjórn Í stjórn FLÍ á starfsárinu sátu Sara Martí Guðmundsdóttir, formaður, Kolbrún Halldórsdóttir, gjaldkeri og Una Þorleifsdóttir, ritari. Varamenn í stjórn voru Páll Baldvin Baldvinsson, Tryggvi Gunnarsson og Agnar Jón Egilsson. ...