Ársskýrslur Bandalags íslenskra listamanna

FLH ársskýrsla 2015

2016-06-08T10:15:10+00:0015.02. 2016|

SKÝRSLA FLH – STARFSÁRIÐ 2015 Félag leikskálda og handritshöfunda er aðalhagsmunafélag höfunda leikins efnis á Íslandi. Skráðir félagar í árslok 2015 voru 104, þar af greiðandi 70. Félagið stendur vörð um hagsmuni leikskálda og handritshöfunda ...

Skýrsla forseta 2015

2016-02-16T08:18:43+00:0014.02. 2016|

Stjórn BÍL hélt 10 reglulega fundi á starfsárinu, auk þess sem haldnir voru nokkrir fundir um afmörkuð málefni. Aðildarfélög BÍL eru fimmtán talsins, eitt félag bættist í hópinn árinu, Danshöfundafélag Íslands. Hér er listi yfir ...

Ársskýsla forseta BÍL starfsárið 2014

2015-02-07T22:11:03+00:0007.02. 2015|

Stjórn BÍL hélt 10 reglulega fundi á starfsárinu, auk þess sem haldnir voru nokkrir fundir um afmörkuð málefni, t.d. listamannalaun og málefni Ríkisútvarpsins. Aðildarfélög BÍL eru fjórtán talsins. Hér er listi yfir formenn félaganna ásamt ...

Félag leikmynda- og búningahöfnuda 2014

2015-02-05T13:25:44+00:0005.02. 2015|

FLB er fagfélag leikmynda- og búningahöfunda sem stendur vörð um höfundarétt og stefgjöld félagsmanna. Félagið er sameiginlegur vettvangur til að örva samstarf og kynningu á verkum félagsmanna sem og standa vörð um réttindamál þeirra. Félagið ...

Samband íslenskra myndlistarmanna 2014

2015-02-02T10:32:07+00:0002.02. 2015|

Starfsáætlun SÍM fyrir starfsárið 2014 – 2015 Stjórn SÍM vinnur að hagsmunamálum listamanna. Á starfsárinu 2014-2015 vill stjórn SÍM leggja áherslu á að bæta samtalið milli stjórnar og félagsmanna og styrkja með því ímynd SÍM ...

Rithöfundasamband Íslands 2014

2015-02-02T09:37:15+00:0002.02. 2015|

Helstu verkefni sambandsins, á öllum tímum, eru upplýsingamiðlun varðandi réttindamál á sviði höfunda- og útgáfuréttar, endurnýjun og breytingar á gildandi samningum um notkun á verkum íslenskra rithöfunda og ýmiskonar hagsmunagæsla. Ennfremur umsýsla og úthlutun greiðslna ...

Félag leikskálda og handritshöfunda 2014

2015-02-02T09:35:09+00:0002.02. 2015|

Stjórn FLH 2014: Margrét Örnólfsdóttir, formaður Hrund Ólafsdóttir, gjaldkeri Ólafur Egill Egilsson, ritari Salka Guðmundsdóttir, meðstjórnandi Ármann Guðmundsson, meðstjórnandi Félagar í Félagi leikskálda og handritshöfunda voru í árslok 87 talsins en á árinu 2014 voru ...

Skýrsla SÍM – Starfsárið 2013

2014-02-09T14:07:26+00:0009.02. 2014|

Stjórnar-, sambandsráðs- og félagsfundir SÍM Stjórnarfundir SÍM á starfsárinu 2013-2014 eru áætlaðir þrettán talsins, þar með talið tveir sambandsráðsfundir. Jafnframt voru haldnir tveir félagsfundir á árinu, en stjórn samþykkti þá ný breytni að halda næstu ...

Skýrsla AÍ – Starfsárið 2013

2014-02-09T14:03:07+00:0009.02. 2014|

Starfsemi Arkitektafélags Íslands síðastliðið starfsár hefur verið fjölbreytt eins og lesa má í ársskýrslu stjórnar en hana má finna á vef félagsins www.ai.is . Þar er gerð grein fyrir starfsemi og rekstri félagsins, stiklað á ...

Go to Top