Fundarboð með dagskrá
Þann 20. febrúar var aðildarfélögum BÍL sent boð um aðalfund BÍL 2025.
Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 23. mars í Hannesarholti, Grundarstíg 10, 101 Reykjavík og hefst kl. 14:00.
Dagskrá aðlafundarins verður sem hér segir:
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Lögmæti fundarins kannað og staðfest
Fundargerð síðasta aðalfundar
Skýrsla forseta um starf BÍL 2024 – 2025
Ársreikningar 2024
Starfsáætlun 2025-2026
Ályktanir
Önnur mál
Aðalfundur BÍL fer fram skv. lögum Bandalagsins, sem eru aðgengileg á heimasíðunni.