Greinar á vef Bandalags íslenskra listamanna

Er menningarslys yfirvofandi?

2011-03-27T10:01:03+00:0025.02. 2011|

25. febrúar 2011 Fréttablaðið í dag birtir grein eftir Stefán Edelstein skólastjóra Tónmenntaskóla Reykjavíkur: Þeir sem láta sig menningarmál varða hafa vafalaust fylgst með umræðum um væntanlegan niðurskurð Reykjavíkurborgar til tónlistarskóla borgarinnar. Fjölmennur mótmælafundur fyrir ...

Verjum tónlistarskólana

2011-03-27T10:03:29+00:0014.02. 2011|

14. febrúar 2011 Fréttablaðið birti í dag grein eftir Ágúst Einarsson prófessor, fyrrverandi rektor og fyrrverandi alþingismann: Skelfileg tíðindi berast frá sveitarfélögum, einkum Reykjavík, um niðurskurð á framlagi til tónlistarskóla. Tónlistarskólar hafa búið við skert ...

Smákóngar

2011-03-27T10:02:05+00:0014.02. 2011|

14. febrúar 2011 birtist pistill eftir Sigurð Pálsson skáld í Fréttablaðinu í pistlaröðinni Öðlingurinn 2011. Öðlingurinn 2011 er jafnréttisátak sem ætlað er að stuðla að opinni umræðu um jafnrétti kynjanna á Íslandi. Pitstill Sigurðar fer ...

Til hvers er barist?

2011-03-27T10:05:35+00:0003.02. 2011|

3. febrúar 2011 Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari skrifar grein í Fréttablaðið í dag þar sem hann fjallar um alvarlega stöðu tónlistarskólanna í Reykjavík nái áformaður niðurskurður borgaryfirvalda fram að ganga: Nú liggur fyrir að skera ...

Ár endurskoðunar og stefnumótunar

2011-03-27T10:06:46+00:0007.01. 2011|

7. janúar 2011. Í morgun birtist áramótagrein forseta BÍL, Kolbrúnar Halldórsdóttur í Fréttablaðinu: Þegar litið er yfir árið 2010 sjást víða merki um afleiðingar efnahagshrunsins sem reið yfir þjóðina á haustdögum 2008. Ástandinu má líkja ...

Go to Top