Greinar á vef Bandalags íslenskra listamanna
Er menningarslys yfirvofandi?
25. febrúar 2011 Fréttablaðið í dag birtir grein eftir Stefán Edelstein skólastjóra Tónmenntaskóla Reykjavíkur: Þeir sem láta sig menningarmál varða hafa vafalaust fylgst með umræðum um væntanlegan niðurskurð Reykjavíkurborgar til tónlistarskóla borgarinnar. Fjölmennur mótmælafundur fyrir ...