Greinar á vef Bandalags íslenskra listamanna

Þakkir

2011-12-01T22:45:09+00:0001.12. 2011|

Í dag, á degi tónlistarinnar, birti Fréttablaðið grein eftir Jakob Frímann Magnússon formann FTT: Vorið 1991 afhenti Björk Guðmundsdóttir þáverandi menntamálaráðherra, Svavari Gestssyni, kröfu fyrir hönd íslenskra tónlistarmanna um að jafnræðis skyldi gætt milli listgreina ...

Betri bæi

2011-11-07T10:52:52+00:0007.11. 2011|

Fréttablaðið í dag birtir grein eftir formann Arkitektafélags Íslands Loga Má Einarsson: Óbyggðir landsins eru okkur dýrmætar og mikilvægt að huga vel að því hvernig um þær er gengið. Þetta hefur mönnum orðið æ ljósara ...

Þú skalt ekki listar njóta!

2011-11-01T13:15:05+00:0001.11. 2011|

Í dag er listalausi dagurinn, af því tilefni birti Fréttablaðið eftirfarandi grein eftir forseta BÍL; Kolbrúnu Halldórsdóttur: Nú liggur fjárlagafrumvarp ársins 2012 fyrir Alþingi og víða er rýnt í boðskap þess. Ekki er óalgengt að ...

Atvinnuöryggi listamanna

2011-10-23T21:31:33+00:0019.10. 2011|

Þórey Ómarsdóttir teiknari skrifar grein í Fréttablaðið í morgun um réttleysi sjálfstætt starfandi listafólks innan kerfisins. Enn eitt ákallið til stjórnvalda um að örygisnet samfélagsins verði aðgengilegt öllum: Í apríl á þessu ári uppgötvaði ég ...

Úthlutun ríkisstyrkja og hlutverk fjárlaganefndar

2011-06-28T20:23:52+00:0028.06. 2011|

Oddný G. Harðardóttir formaður fjárlaganefndar Alþingis skrifar grein í Fréttablaðið í dag: Úthlutun óskiptra liða fjárlagafrumvarpsins, svokallaðra safnliða, hefur verið gagnrýnd harkalega mörg undanfarin ár. Þessir liðir eru alls um 0,3% af útgjöldum ríkisins í ...

Íslenskar kvikmyndir hornreka á RÚV

2011-06-20T18:35:58+00:0020.06. 2011|

Fréttablaðið birtir í dag athyglisverða grein Margrétar Örnólfsdóttur, sem fer hér á eftir: Undanfarið hefur RÚV stært sig af því að í uppsiglingu sé íslenskt kvikmyndasumar, sýna eigi fjölda íslenskra bíómynda, bæði nýlegar og gamlar ...

Samtök um tónlistarhús 1983-2011

2011-05-28T23:40:01+00:0028.05. 2011|

Fréttablaðið birti í dag grein eftir Egil Ólafsson formann Samtaka um tónlistarhús: Samtök um tónlistarhús - SUT, hafa starfað í 28 ár. Samtökin hafa haldið á lofti mikilvægi byggingar tónlistarhúss í Reykjavík. Barátta fyrir tónlistarhúsi ...

Harpan er veruleiki

2011-05-26T09:15:19+00:0018.05. 2011|

Í dag birtist grein í Morgunblaðinu, skrifuð af stjórn FÍH: Þann 4. maí rættist langþráður draumur tónlistaráhugamanna og tónlistarmanna á Íslandi þegar að fyrstu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands voru haldnir í stóra sal "Hörpunnar" nýju tónlistarhúsi ...

Hjartað tekið úr sambandi

2011-03-27T15:50:47+00:0024.03. 2011|

22. mars 2011 Í dag birtist grein í Fréttablaðinu eftir Kristínu Steinsdóttur formann Rithöfundasambands Íslands: Undanfarna daga og vikur hafa borist fréttir af miklum niðurskurði í skólakerfinu. Það mátti búast við samdrætti en að gengið ...

Go to Top