Greinar á vef Bandalags íslenskra listamanna
Þakkir
Í dag, á degi tónlistarinnar, birti Fréttablaðið grein eftir Jakob Frímann Magnússon formann FTT: Vorið 1991 afhenti Björk Guðmundsdóttir þáverandi menntamálaráðherra, Svavari Gestssyni, kröfu fyrir hönd íslenskra tónlistarmanna um að jafnræðis skyldi gætt milli listgreina ...