Greinar á vef Bandalags íslenskra listamanna

Árásin á íslenska menningu

2013-12-13T11:52:03+00:0006.12. 2013|

Jón Kalman Stefánsson skrifar á visir.is í dag: Við erum komin á undarlegan stað sem þjóð, sem samfélag, þegar það þarf að færa rök fyrir nauðsyn þess að halda úti Rás eitt; þegar við þurfum ...

Ríkisútvarpið í tröllahöndum

2013-12-07T13:59:29+00:0002.12. 2013|

Fréttablaðið birti í morgun þessa grein eftir Guðmund Andra Thorsson: Ríkisútvarpið er í tröllahöndum. Því er stjórnað af mönnum sem telja þátt með risastæðum af peningum sem fólk tilbiður og tapar smám saman eiga meira ...

Röddin okkar

2013-11-30T09:35:40+00:0029.11. 2013|

Listamenn skrifa skrifa grein í Fréttablaðið í dag í tilefni uppsagna á Ríkisútvarpinu, sem tilkynnt var um í fyrradag: Þjóðin á sér rödd. Sú rödd er ekki ómþýð. Eina stundina minnir hún á stamandi unglingspilt ...

Öllum til vegsauka

2013-11-04T09:46:36+00:0004.11. 2013|

Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður og framkvæmdastjóri ÚTÓN skrifar grein í helgarblað Fréttablaðsins: Í nýframlögðu frumvarpi til fjárlaga kemur fram að ríkisstjórnin hefur ákveðið að fella niður fjárfestingaráætlun í skapandi greinum, sem komið var á fót á ...

Jakob Erlich?

2013-10-25T09:37:09+00:0025.10. 2013|

Gunnar Guðbjörnsson formaður FÍT - Félags íslenskra tónlistarmanna skrifar eftirfarandi grein í Fréttablaðið í morgun: Drög að fjárlögum gefa fólki í skapandi greinum ekki ástæðu til bjartsýni þótt þakkarvert sé að hlífa lykilstofnunum á menningarsviðinu. ...

Segja að mikilvægi skapandi greina sé oft vanmetið

2013-10-23T10:06:48+00:0023.10. 2013|

Fréttablaðið birti í morgun umfjöllun um skapandi atvinnugreinar eftir Harald Guðmundsson blaðamann: Skapandi greinar eins og bókaútgáfa, myndlist og kvikmyndagerð vilja oft gleymast þegar talað er um arðvænar og mikilvægar atvinnugreinar í íslenska hagkerfinu. Í ...

Sannmæli

2013-10-23T10:02:18+00:0023.10. 2013|

Í morgun birtist í Fréttablaðinu grein eftir formann FTT, Jakob Frímann Magnússon: Strandhögg íslenskra tónlistarmanna í Kennedy Center í Washington fyrr á þessu ári vakti athygli og fyrir sumt meira en annað. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék ...

Er stolið mikið á þínu heimili?

2013-10-18T18:25:54+00:0018.10. 2013|

Bubbi Morthens skrifar grein í Fréttablaðið í dag undir þessari áleitnu fyrirsögn. Greinin fer hér á eftir: Það hefur verið sagt að Íslendingar steli mest af hugbúnaði miðað við höfðatölu. Þetta sá ég í blöðunum ...

Að slá Sleipni af

2013-10-04T19:29:59+00:0004.10. 2013|

Leikskáldið og ritstjórinn Mikael Torfason, ritar leiðara í Fréttablaðið í morgun, þar sem áformaður niðurskurður til kvikmyndagerðar er umfjöllunarefnið: Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson er ein besta bíómynd sem undirritaður hefur séð. Þessi mynd ...

Þannig aukum við lífsgæði

2014-02-07T13:29:27+00:0004.10. 2013|

Birna Hafstein, formaður Sjálfstæðu leikhúsanna, skrifar eftirfarandi grein í Fréttablaðið í morgun í tilefni af boðuðum niðurskurði á opinberum fjárframlögum til starfsemi ativnnuleikhópa: Sjálfstæðu leikhúsin (SL), samtök atvinnufólks í sviðslistum á Íslandi, harma þann mikla ...

Go to Top